Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 72
að þeir gerðu sér snemma grein fyrir vissum náttúrulögmál- um. Hirðingjaþjóðir eru dæmi um liið gagnstæða. Þær stunduðu oftast rányrkju. Fram á þessa öld hafa Islending- ar farið fram eins og hirðingjaþjóð í kvikfjárrækt sinni, þótt menn hafi hér haft fasta búsetu á jörðum sínum. Það er ekki fyrr en á síðasta mannsaldri, að sá skilningur er almennt að skapast meðal íslenzkra bænda, að hinn villti gróður landsins er auðlind, sem ekki er endalaust hægt að ausa úr, meðan engu er til kostað honum til viðhalds. Um leið og þessi staðhæfing er sett fram, er auðvitað skylt að taka skýrt fram, að þetta ber ekki að taka sem ásökun á fyrri kynslóðir íslendinga. Nákvæmlega sömu sögu má segja af svo fjölmörgum öðrum kvikfjárræktarþjóðum fyrri tíma. Þær vissu ekki betur. Með gerð gróðurkorta af landinu, þar sem stœrð og gœði gróðurlendanna eru ákvörðuð, er lagður grundvöllur að skynsamlegri nýtingu þessarar miklu auðlindar landsins, sem þó er nú ekki nema svipur hjá sjón fyrri tíma, svo sem ég rakti lítillega í upphafi. 1,5. En hverfum nú aftur í skógana, sem eftir eru á íslandi. Tím- ar eru breyttir frá því, sem áður var, um skógarnytjar. Á þessum árum eru engin bein not þeirra, nema það litla skógarhögg, sem á sér stað í Fnjóskadal og á Hallormsstað. Við tveir skógarverðir á þessum stöðum erum einu menn á íslandi í dag, sem hitum hús okkar upp með íslenzku birki. Að öðru leyti er birkiviður ekki lengur notaður nema til þess að reykja hangikjiit á nokkrum stöðum í landinu og sardínur á Oddeyrartanga og lítill hópur fólks, einkanlega á Reykjavíkursvæðinu, ornar sér við arineld, kveiktan af birki úr Hallormsstaða- eða Vaglaskógi. Loks nota bændur á Austur- og Miðnorðurlandi girðingarstaura úr birki, og smávegis er notað til smíða hér og þar. 2,0. Hins vegar er hafin skógrækt í nýjum stíl á nokkrum stöð- um á landinu. Enn sem komið er er hún bundin við fá 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.