Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 74
i þess konar ræktun er þess ekki kostur að dekra við ein- staklinga né leggja mikil efni í hana. Fyrir því verður að stunda hana einungis á þeim svæðum, þar sem plönturnar geta að miklu leyti séð um sig sjálfar. Það getur í hæsta lagi verið um að ræða lítils háttar áburðargjöf og graseyðingu. í eiginlegri nytjaskógrækt í þrengsta skilningi, þar sem fram- leiðsla viðar er markmiðið, ber ræktunin ekki nema mjög takmarkað af slíkum kostnaði. Annars eðlis er sú skógrækt, sem tengd er útiviscarsvæð- um almennings. Þar ráða önnur sjónarmið en viðarfram- leiðsla og þar miá gjarnan leggja mikil efni í ræktunina, ekki ósvipað og gert er í trjárækt. Slíkt er á hverjum tíma maís- atriði þeirra, sem kosta hana. 2,2. Ég vík þá að þessari nýju tegund ræktunar, sem byggist á innflutningi trjátegunda til landsins. Fyrst rek ég forsend- urnar fyrir slíkum innflutningi. 2,21. Skilyrði til vaxtar jurta- og trjágróðurs á tilteknu landsvæði eru fyrst og fremst dæmd eftir tegundunum, sem þar vaxa og uppskeru af þeim. Gróðurríki íslands er fáskrúðugt, að- eins um 430 tegundir háplantna eru taldar íslenzkar. Þar af eru um 90 innfluttar frá landnámsöld. Þetta eru meira en helmingi færri tegundir en vaxa við áþekk veðurskilyrði vestan hafs og austan. ísland geldur þessarar tegundafæðar, þegar vaxtarskilyrði landsins eru dæmd. Fyrir 35 árum kom út ritgerð eftir Steindór Steindórsson, grasafræðing og fyrrv. skólameistara, þar sem hann varpaði fram þeirri hugmynd, að einhver hluti af núverandi gróður- ríki Islands hefði lifað af síðustu ísöld, þar eð ákveðin svæði landsins hefðu verið íslaus. Samia ár komst Sigurður Þórar- insson, jarðfræðingur, að scimu niðurstöðu en út frá öðr- um forsendum. Athyglisvert var, að þessi nýstárlega hug- mynd tveggja vísindamanna í ólíkum greinum skyldi koma fram sama ár og Jteir fengið liana hvor frá sínum sérstaka 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.