Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 80
álitlegur stafli kjörviðar, en á þeirri stundu, sem þessar línur eru skrifaðar, er ekki búið að reikna út verðmæti hans. Vorið 1971 var hafin grisjun fyrstu lerkiskógarteiganna, sem gróðursettir voru eftir stríð, árganganna 1951 — 1955. Þetta voru rúmlega 9i/^ hekari lands. Úr þessari grisjun, sem er aðeins hin fyrsta í þessum teigum, fengum við rúma 5 þúsund girðingarstaura og styttur. Söluverðmæti þeirra * var um 295 þús. kr., þegar búið var að fúaverja þá. Næstu árin verða þessir teigar grisjaðir ekki sjaldnar en fjórða hvert ár og nýjir teigar bætast við. í okkar landareign eigum við um 80 ha lerkis, sem gróð- ursett hefir verið á undanförnum 20 árum. Og jafnt og þétt bætist við. Nú hefi ég bara nefnt afurðir af lerkiskógunum, af því að lerkið vex hraðast allra tegunda fyrstu áratugina. En við höfum líka gróðursett í tugi hektara af mörgum greniteg- undum og nokkrum tegundum furu. Þegar lerkið fer að linast á sprettinum kringum 30 ára aldur, fara þessar teg- undir að herða á sér. En við förum ekki að grisja þær að marki fyrr en eftir 30 ára aldur, miðað við plöntufjölda kringum 4.500 á ha. , Undantekning frá þessu er þó greni, sem selt er sem jóla- tré. Um þá sölu gegnir sérstöku máli. Þar er ekki verið að selja viðinn fyrst og fremst, heldur barrnálarnar. Á engu stigi skógræktar fæst neitt sambærilegt verð fyrir afurðirnar eins og fyrir jólatré og greinar til skreytinga. Mest af jóla- trjánum, sem við fellum, er á aldrinum 12—20 ára, en þau, sem við seljum til notkunar utanhúss eru yfirleitt á aldrin- um 20—30 ára. Til fróðleiks og skemmtunar set ég hér tvær tölur um þá sölu frá skógarbúi því, sem ég sé um: Á 5 ára tímabili, árin 1968—1972, seldum við héðan um 6.300 jólatré fyrir rúmlega 1,4 millj. kr. að brúttóverðmæti (söluskattur innifalinn). Mest varð þetta árið 1971, eða 2.450 tré fyrir 512 þús. kr. Þó verður að geta þess, að lang- mestur hluti þessara trjáa er seldur héðan í heildsölu. Þegar þess er gætt, að nú eru seld á öllu landinu kringum 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.