Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 91
áætlunum viðkomandi tilrauna. Við athugun á tölunum sézt að ekki virðist vera augljóst samhengi milli kals og áburðarnotkunar og hinir mjög svo stóru áburðarskammt- ar í tilraun nr. 22—54 virðast síður en svo auka kalið. Kann að vera að lega landsins dylji hér hugsanleg áhrif áburðar- skammtanna, vegna þess að hún sé meira afgerandi varð- andi kalið en tilraunameðferðin. Hér að framan hefur nú verið reynt að bera saman kal og mismunandi áburðarmagn í tilraununum og benda þessar athuganir til þess að lega svellanna ráði algjörlega hvar kelur. Slíkt kal verður því erfitt að varast. Nú hefur kal ýmsar orsakir og ekki er loku fyrir það skotið, að mismun- andi áburðargjöf hafi mun meiri áhrif á kal ef það er af öðrum rótum runnið, en að jörð hafi verið svelli lögð um lengri tíma. Til dæmis er þess getið í Skýrslum Tilrauna- stöðvanna 1955—1956 að á Reykhólum hafi gróður sölnað í vorfrostum, eftir hlýindi í apríl og maí. Kom þá í ljós, að í tilraun 13—54, sem var með vaxandi skammta af N,P og K, upp í 300 kg N /ha, kól áburðarlausa reiti ekkert en kalið óx koll af kolli upp að stærsta áburðarskammti. I töflu 2 er sýnd tilraunaáætlun og kalmat á tilraunareit- um með mismunandi N-áburðartegundir. Hér er allgreini- legt að strax 1951 og 1952 fer stækjureiti að kala umfram aðra reiti, en 1962 og 1970 er kalið jafnmikið eða meira í þeirn reitum, sem fengu engan eða lítinn N-áburð. Árið Tafla 2. Kalskemmdir í tilraunum með N-áburð. Arin 1962 og 1970 er gefið prósent kal. í öðrum árum krossar ef kalið er, og því fleiri krossar, sem kalið er meira. Tilr.- nr. Tilr,- heiti Tilr,- liðir Tilr,- meðferð 1951 1952 1962 1970 5-45 Samanb. á N-áburðar- tegundum a b c d e Ekkert N Kjarni 82N Stækja 82N Kalksp. 82N Kjarni 55N X X X XXX X X X 37 26 35 11 29 47 29 31 27 34 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.