Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 92
1962 kelur minnst í kalksaltpétursreitunum. Sýrustig stækju- reitanna lækkar fljótlega eftir að tilraunameðferð hefst (Skýrslur Tilraunastöðvanna 1957—1958), grösin dafna illa og kalið grisjar sáðgresið, en snarrrót og vallarsveifgras verða algjörlega ríkjandi. Hinn nýi gróður, sem í þessum reitum vex, kann að valda því að stækjureiti kelur ekki meir en aðra reiti á seinni árum. Hins vegar er allljóst að kalk- saltpétursreitirnir standa sig nokkuð betur 1962 en kjarna- reitir og miklu betur en stækjureitir. Aftur á móti er lítill munur á reitum í kalinu 1970. Kemur hér enn að því að í kalári eins og 1970, þar sem svellalög réðu kali, hefur áburð- arnotkun hverfandi áhrif á kalið, líka áburðartegundir. Hér að framan var greint frá því að ein tilraunameðferð virtist ekki hafa skorið sig úr umfram aðra sem sérstaklega kalsækin, en hins vegar virtust einstakir reitir, án tillits til meðferðar, vera sérstaklega kalsæknir. Var ákveðið að rann- saka þetta ögn nánar. Rannsókn þessi var framkvæmd á þeim tilraunum, sem a. m. k. hafði kalið þrisvar samkvæmt skráðum heimildum, og reyndust þær átta að tölu. Kom í ljós, að einstakir reitir skáru sig úr sem miklir kalreitir og kól flest ár, sem tilraunin varð fyrir einhverju áfalli, og voru þeir þá einnig í röð þeirra, er mest kól árin tvö, sem nákvæmara mat var gert. Ekki var þetta þó einhlítt nema þau ár, sem mikið kól (1952, 1962, 1966 og 1970), í minni kalárum (1951 og 1967) voru stundum kalskemmdir ein- ungis í reitum, sem annars skemmdust lítið. Ber hér enn að sama brunni, það eru reitir í lægðum tilraunalandsins, sem kala, sömu reitirnir öll þau ár, sem kal er umtalsvert. Bend- ir þetta til þess að meiriháttar kal sé yfirleitt svellakal, en að minni kalskemmdir, eins og árin 1951 og 1967 kunni að eiga sér aðrar orsakir, enda kelur aðra reiti þá en hin árin. Þó kalið í Tilraunastiiðinni 1962 væri nokkuð víðtækt, var það þó aðeins í fáum tilraunum verulega mikið. Hins vegar gefur hið ágæta kalmat þetta ár, tækifæri til að bera kalið þá rækilega saman við kalið 1970. Var því í sex tilraunum reiknuð út fylgni kalskemmdanna 1962 og 1970. Urðu nið- urstöður þessar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.