Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 97
liðameðferð, sé í ákveðnu talnasafni. Því meiri sem sveifl- an er, því hærra verður meðalfrávikið og má vel hugsa sér að svo verði í kalárum. Þetta hefur verið athugað í fjórum tilraunum, í tilraun 4—38 og 5—45 yfir tímabilið 1946— 1971 og tilraun 2—50 og 3—50 yfir tímabilið 1951 — 1971. Virðist svo sem meðalfrávikið væri yfirleitt allhátt í mikl- um kalárum en ekki skáru lítil kalár eða ár eftir mikil kalár sig úr á neinn hátt. Einnig voru nokkur ár, sem kals var ekki getið, en með óeðlilega hátt frávik, sem þá kann að hafa skapazt af einhverri ónákvæmni eða skekkju í tilrauna- starfseminni. Munurinn á kalárum og kallausum árum var öllu gleggri í fyrri slætti heldur en í samanlögðum fyrri og seinni slætti, og er það skiljanlegt, þar sem kalin tún ná sér oft allmikið í seinni slætti á kalárinu. Fyrir fyrri slátt í þess- um fjórum tilraunum var reiknað meðaltal meðalkvaðrata til samanburðar á miklum kalárum og öðrum árum. Saman- burðurinn á meðalfráviki þessara tveggja árhópa varð sem hér greinir: Tilraun nr. Mikil kalár Önnur ár 4-38 9,28 6,74 5-45 5,99 5,92 2-50 5,85 5,46 3-50 8,45 5,58 Sést á þessu að meðalfrávikið er alltaf hærra að meðaltali í miklum kalárum heldur en í öðrum árum. Kalskemmdirnar geta því haft alvarlegar afleiðingar á tilraunastarfsemina, þar sem sveifla uppskerutalna vex og getur þetta mikið til dulið áburðaráhrifin eða önnur áhrif, sem verið er að kanna, og glögglega koma fram á ókölnu landi. Greinilega hefur komið í ljós hér að framan, að kal- skemmdir leggjast oft ójafnt yfir landið. Eru kalskemmdir oft mjiig óreglulegar, en stundum liggja kalrákir þvert yfir raðir, stundumi þvert yfir dálka. Fer þetta mest eftir 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.