Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 106
við það sem raunverulega á sér stað hjá bændum, og er gott til þess að vita, því að hið gagnstæða er því miður ekki alveg dæmalaust. Þrátt fyrir þetta verður þó að láta þá kosti, sem á móti koma njóta sannmælis. Langar miig nú til að spyrja ykkur góðir fundarmenn hvort þið sjáið slíku þurrefnistapi mót- vægi. Eru ekki til að mynda líkur til þess að skepnurnar eti fullt eins mikið af bliknuðu eða ornuðu heyi eins og sams konar grænverkuðu heyi — eða jafnvel meira? Svar mitt er já- kvætt, þótt vert væri að rannsaka þetta atriði nánar. Sé svo, þá hefur skepnan einnig innbyrgt meira steinefnamagn en ella og er því að líkindum ekki eins hætt við steinefnaskorti að öðru jöfnu. Væri gaman í þessu sambandi að leiða hugann að þeim gömlu og góðu dögum, þegar kýrnar komust allt upp í 18 eða jafnvel 20 merkur í mál á heyfóðri einu saman og það án þess þeim yrði meint af. Ástæðurnar gætu verið eftirfarandi: 1. Kjarngott hey af túni, sem fengið hefur lítinn sem eng- an tilbúinn áburð, en nóg af skít og þannig e. t. v. við- haldið smáragróðri. 2. Kýrnar vanar tómu gróffóðuráti frá fyrstu tíð og því rýmismiklar. 3. Heyið bliknað er oft mjög lystugt og kýr koma meiru í sig af þurrefni af þannig heyi. 4. Kýr voru þá heldur smávaxnari og þurftu því heldur minna til viðhalds. Allt þetta gerði það að verkum að sumar hverjar kýrnar komu í sig fári af heyi og hefur Ólafur Jónsson á Akureyri tjáð mér að hann muni eftir því að kýr hafi innbyrgt ein 18 kg af heyi á dag. Þarna gæti verið um að ræða u. þ. b. 10—11 FE. Ef kýrin hefnr þurft til viðhalds 3,3—3,5 FE, þá gat hún mjólkað ca 18 lítra. Ef luin var sérlega nýtin á fóður þar að 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.