Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 107
auki, er ekki óhugsandi að hún hefði getað nálgast 20 kg og haldið holdum, eða þá lagt lítillega af meðan mest var mjólkin. Með svona miklu heyáti er próteinþörfinni full- nægt og í langflestum tilfellum steinefnaþörfinni líka. Að sjálfsögðu voru svona kýr undantekningar þá, rétt eins og kýr nú til dags, sem geta haldið 35 kg dagsnyt í lengri tíma. Nú eru hins vegar breyttir tímar, tímar grasköggla, kjarn- fóðurs og tækni og er því sjálfsagt, enda vorkunnarlaust í langflestum árum að verka vel hey. Heyefnagreiningarþjón- ustan er svo tækið, sem nota ber til að geta valið rétt kjarn- fóður og steinefni, auk þess sem orkugildi kemur til með að verða ákvarðað í sama mæli eins og fram kemur hér á eftir. SÉRATHUGUNARBÆIR - SAB-RANNSÓKN Til frekari skýringa á þessu fyrirbæri leyfi ég mér að vitna til tveggja síðustu tölublaða Ársritsins. Rannsókn þessi hófst vorið 1970, þannig að nú liggur fyrir meiri hlutinn af niður- stöðum þriggja ára. Ýmsum upplýsingum var erfitt að safna á fyrsta ári, einkum vegna þess hve mörg túnkort vantaði og verður því fyrirsjáanlega erfitt að nota sumar af niðurstöð- um fyrsta árs í heildaruppgjörinu. Síðastliðið sumar var nýjum þætti bætt inn í rannsókn þessa, en það var sérathugun á vallarsveifsgrasi til að fá sambærilegri mynd af því hvernig efnamagn breyttist eftir héruðum og milli ára. Verður nánar sagt frá þessu í heildar- uppgjöri þegar þar að kemur. Þá voru gerðir ýmsir minni háttar útreikningar í sumar á þeim tölum, sem fyrir lágu. Sótt var um framhaldsstyrk hjá Atlantshafsbandalaginu þriðja árið í röð. í töflu 4 eru gefnar nokkrar meðaltalstölur úr SAB-rann- sóknum án frekari athugasemda að svo stöddu. 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.