Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 114
vantssýslum virðist kalímjagnið nokkru hærra, en hefur þar þó lækkað líka á síðustu árum eins og sú athugun sýndi, sem gerð var á samanburði niðurstaðna jarðvegsefnagrein- inga í Holts og Skarðshreppi á sýnum teknum 1965 og 1970, og sagt var frá í síðasta hefti af Ársritinu og getið er um hér að framan í sambandi við lækkun á kalímagni á Ár- skógsströnd. Fosfórmagn í jarðvegi virðist nokkuð svipað í öllum sýslum að meðaltali og sæmilega hátt. Hér segir með- altalið þó ekki allan sannleika þar eð veruleg dreifing er á niðurstöðum. Til eru einstöku bæir þar sem fosfórmagn er lágt í öllum túnspildum, sem bendir til þess, að þar sé nm of sparaðnr fosfór og aldrei svo mikið borið á, að forði náist að myndast í jarðveginum. Nýbrotið land er yfirleitt mjög fátækt á fosfór og miér sýnist af þeirri reynslu, sem fengist hefur á undanförnum árum með efnagreiningum, að erfitt sé að fá þessar nýræktir í viðunandi forfórástand og þá væntanlega sómasamlega rækt, nema að bera á veru- legt magn af búfjáráburði í upphafi og síðan fyrstu árin stóra skamimta af tilbúnum fosfóráburði. Ef þannig er búið að túnunum í upphafi og ekki eru notaðir óhófsskammtar af köfnunarefni tryggjum við endingu þeirra, og meira ör- yggi í uppskeru heldur en verið hefur undangenginn ára- tug. Á síðastliðnum vetri var hafin efnagreining á magníum- magni jarðvegsins, og var þetta efni mælt í öllum þeim sýn- um, sem til stofunnar bárust. Áður hafði verið mælt magn af magníum í nokkrum sýnum úr Bárðardal. Það sem sjá má af mieðaltölunum í töflu 4 er, að magníummagnið virð- ist nokkrn lægra í Suður-Þing. en í öðrum sýslum. Ekki er þó eins og stendur hægt að segja að þetta magn sé of lágt þar sem lítið hefur verið athugað samspil magníummagns í jarðvegi og annarra þátta, svo sem magníummagns í heyi, heilbrigði búfjár o. s. frv. Að öðru jöfnu má þó ætla að lágt magníummagn í jarðvegi leiði til lágs magníummagns í heyi og þar með hugsanlega á magníumlskorti í búfé. Ber því að vera vel á verði hvað þetta snertir í Þingeyjarsýslu. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.