Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 117
ingjum sínum íslenzkum. Fékk hann þá áhuga á að vera hér lengur og vinna. Svo stóð þá á hjá okkur á R. N., að við höfðum nýlega hafið athugun á því í alvöru að hefja melt- anleikaákvarðanir á heyi og hafði okkur borist tilboð frá Landbúnaðarháskóla í Skotlandi að koma þangað og kynn- ast þessari starfsemi þar. Var það nú afráðið að ráða Eng- lendinginn til starfa og skyldi hann fara til Skotlands og kynnast aðferðum þar til mælinga á meltanleika heys og annars fóðurs. Ætlunin er svo að Derek vinni að því að koma þessari meltanleikaákvörðun upp hjá R. N. í vetur, en vinna annars tilfallandi störf hjá stofunni næsta ár. Síðast liðinn vetur starfaði ég aðeins að hluta við stofuna með kennslu við MA. Frá maílokum vann ég þar fullan vinnutíma og verður svo væntanlega um sinn. Öllu samstarfsfólki vil ég þakka ánægjuleg samskipti og vel unnin störf fyrir Rannsóknarstofuna. LOKAORÐ Nú hefur Rannsóknarstofa Norðurlands starfað rúmt ár í nýjum húsakynnum og er þá ekki úr vegi að líta yfir hvernig betra húsnæði hefur reynzt og hvaða möguleika hin bætta aðstaða okkar hefur upp á að bjóða í framtíðinni. Fyrst vil ég þó víkja ögn að grundvelli þessarar starfsemi, sem unnin er á vegum R. N. Samkvæmt reglugerð Ræktunarfélags Norðurlands er einn megin tilgangur þess, að útbreiða með- al almennings þekkingu um landbúnað. Þannig hefur þessi aðaltilgangur félagsins verið frá upphafi eða eins og fyrsti formaður félagsins, Páll Briem amtmaður orðaði það: Fé- laginu er ætlað að flytja vísindin inn á hvert heimili. Um síðustu aldamót gerði Páll Briem sér það fullljóst, að grund- vallaratriði fyrir bættum hag bænda, væri aukin þekking þeirra á því, sem að búskapnum laut. Nú vildu kannske margir segja. að þegar svo lengi væri búið að færa þekking- una, vísindin, út til bænda og búaliðs, þá myndu brátt nóg vísindi. Ekki er málið þó svo einfalt. Víst hefur margt og 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.