Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 9
grænu korna plantnanna. Framleiðsla á próteinefnum með því að rækta gerla á olíu er notkun á lífrænum efnum, sem urðu til fyrir milljónum ára og mynduðust á sínum tíma með aðstoð grænna jurta og sólarorku. Verksmiðjuframleiðsla á lífrænum efnum fer fram, en það verður á engan hátt eygt, að hún geti komið í stað fram- leiðslu grænu jurtanna á lífrænum efnum, auk þess sem verksmiðjuframleiðsla er orkufrek og aðgengilegur orku- forði er takmarkaður. Mikilvægt lögmál í vistfræði er, að allt líf verður að skoð- ast í samhengi og sem heild. Heildin í þessu sambandi er vistkerfi, sem gert er úr mörgum einstökum þáttum. Grænar jnrtir af ýmsum gerðum eru slíkir þættir, sem kallaðir eru „frumframleiðendur“. Næsta stig er „frumneytendur". Það eru t. d. dýr, sem lifa á grænum plöntum. Þau nota „frumframleiðendur" sem fæðu. Hluti af næringunni fer í vöxt og afurðir dýranna, en mikill hluti fer í að sjá fyrir orku til lífsstarfseminnar, viðhalda líkamanum og til hreyfinga. A næsta stigi fyrir ofan koma svo „neytendur“, sem lifa á „frumneytendum“, svo sem rándýr og menn að nokkru leyti. Við dauða lífveranna brotna þær niður aftur og verða að næringu fyrir „frumframleiðendur". Þannig lokast hring- urinn. Orkutap í hverjum lið næringarkeðjunnar veldur því að magn hvers liðs minnkar því lengri sem keðjan er. Þetta lögmál er mikilvægt, þegar fæðuöflunarmál mann- kyns eru metin. Lýsandi dæmi um þetta lögmál eru rann- sóknir sem gerðar hafa verið á því, hve mikill hluti fóðurs nýtist sem afurðir. Mjólkurkýr skilar aftur 27% af orku fóðurs í orku mjólkur. Aligrís skilar 28%, en við eggjafram- leiðslu skilast 17%. Kjöt af kálfum skilar 7% af orku, en kjúklingar um 10%. Unnt er að fá fullnægjandi næringu að mestu leyti úr jurtaríkinu, en þróunin í Noregi sýnir að hluti fæðu úr dýraríkinu hefur aukizt tir 32% árið 1936 í 42% árið 1970 og þróunin er enn í sömu átt. Jafnvægi náttúrunnar er einnig hætta búin af því, að iðn- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.