Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 91
. .. Eg ætla svo að klikkja út með smásögu, sem eg hefi einhversstaðar lesið. Það hafði eitthvað misheppnast fyrir manni þeim, sem hana segir, hann var að missa móðinn, sjálfstraustið á förum. En er hann sat svo og blíndi frain fyrir sig, kom hann auga á konguló, sem var að fikra sig upp þráð í horninu á herberginu. Hvað eftir annað hrap- aði hún niður — en hún hætti ekki, missti ekki móðinn eða traustið á sjálfri sér. Hún sagði auðvitað ekkert, en tilburðir hennar töluðu skýrara en nokkur orð: Reyndu aftur. Reyndu aftur. Og aftur og aftur reyndi hún, og loks tókst henni að komast alla leið. Manninum var borgið. Og þegar eitthvað síðar mistókst fyrir honum, þá minntist hann þraut- seigju kongulóarinnar, og þessi orð hljómuðu án afláts í eyrum hans: Reyndu aftur. Reyndu aftur. — Það var minnst á það af einum unga manninum hér um daginn að nota sunnudaginn, meðal annars til þess að lesa í náttúrunnar stóru bók, skoða grösin og blómin sér til gagns og gleði. Þar má vissulega margt læra, og eins af sumum dýrum og skepnum bæði stórum og smáum. Einn af spekingum forn- aldarinnar gaf liindum sínum það ráð að fara til maursins og læra hyggindi af honum. Það ætti kannske betur við hjá oss að láta kongulóna minna oss á ýmislegt. Eg ætla að biðja ungu mennina að gefa henni auga, þegar hún verður á vegi þeirra. Hún er iðin, sístarfandi og svo lagvirk, að hiin býr til hjörur á hurðina yfir húsi sínu, og lokar jafn- vel að sér, þegar hún er inn komin svo að enginn ónáði liana. F.g hefi nefnt dæmi upp á sjálfstraust liennar og þrant- seigju. En hún hefir líka enn einn kost, sem ekki er lítils virði í lífinu; hún er framúrskarandi úrræðagóð. Það var einu sinni gerð tilraun með þetta. Alnarlangri spítu var stungið niður í stóran poll og konguló svo látin uppá spítu- endann. Hún var þarna auminginn, eins og fangi á eyði- skeri. Hún fór að litast um, fikraði sig ofan spítuna og kringum hana niður við vatnið, sem í hennar augum var eins og haf. „Eg er hér í laglegri klípu,“ hugsaði kongulóin, „en ráðalaus dey eg ekki“. Og svo fór hún að spinna og spinna; endinn lengdist smátt og smátt, andvarinn bar 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.