Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 57
2. í áburðarlausum tilraunareitum er álíka ríkt dýralíf
og bar sem borinn er á N, P og K-áburður.
3. Þar sem borinn hefur verið á fosfór og kalí, en ekki
köfnunarefni, eru mun fleiri dýr en þar sem N, P og
K-áburður er borinn á.
4. Tún, sem fengið hefur mykju um árabil, er langauð-
ugast af dýralífi. Gildir þetta um alla dýraflokka.
ÞAKKARORÐ
Eins og fyrr er frá greint veitti Vísindasjóður styrk til þess-
ara athugana. Flyt ég sjóðnum beztu þakkir fyrir þann
stuðning. Talningu á jarðvegsdýrum framkvæmdi Elín
Gunnlaugsdóttir, þá nemi í náttúrufræði við Háskóla ís-
lands, og eru henni færðar þakkir fyrir prýðilega af hendi
leyst starf. Þá vil ég þakka Helga Hallgrímssyni safnverði
við Náttúrugripasafnið á Akureyri fyrir mjög ánægjulegt
samstarf að þessum rannsóknum. Án hans frumkvæðis og
eldlega áhuga á þessu grúski, hefði lítið af því orðið.
SUMMARY
About the soil fnuna.
Soil fauna in soil samples from two fertilization experiments at
Akureyri Experiment Station were investigated. The fertilization
treatments were as follows: Comparison of kinds of inorganic nitrogen
fertilizers (Exp. no. 5—45) and comparison between cows’ manure and
equal amounts of NPK supplied as artifical fertilizers (Exp. no. 136—
63).
The four macroscopic species that were studied were: Collembola,
Acarina, Nematoda and Lumbricidae.
The main results were as follows:
E It was found that there were no great differences in numbers of ani-
mals between kinds of inorganic N-fertilizers. Within each species,
the number of Collembola was a little greater where Ca(N03)2 was
used, and Nematoda is most numerous in the (NH4)2S04 fertilized
plots.
61