Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 65
II. MOSAR: (Nafngr. a£ B. J. og H. Hg.) 1. Bryum inclinatum (Br. stenotrichum C. Muell.) 2. Bryum sp. (ógreinanlegur). 5. Schistidium apocarpum. 3. Drepanocladus uncinatus. 6. Schistidium maritirnum. 4. Iihacomitrium canescens. 7. Ulota phyllantha. Þegar þessi listi er athugaður er það einkum tvennt, sem vekur athygli við fyrstu sýn, nefnilega tegundafæðin og há- fjallabragur flórunnar. Ef frá eru skildar þær fáu tegundir, sem eingöngu eru bundnar við sjávarstrendur (saltrok), þ. e. skarfakál, kattartunga (og heigulstör), geta nær allar há- plöntutegundirnar vaxið um eða ofan við 1000 metra hæð í innsveitum landsins, og eru flestar þeirra raunar algengar þar, og mynda þar oft samfelldan gróður ekki ósvipaðan þeim sem hér er að finna. Þannig er t. d. stinnastararmórinn eitt algengasta gróðurlendið í háfjöllum innsveitanna, frá um 700—1100 m. h., og einnig það samfellda gróðurlendi, sem hæst fer í þessum fjöllum. Þá er ennfremur áberandi vöntun lyngtegundanna (nema krœkilyngs, sem þó er heldur lítið af) svo og annarra viðar- kenndra plantna (víðitegunda, nema smjörlaufs, fjalldrapa o. fl.). Bláberjalyng kvað finnast í nokkru magni hjá Skoru- vík og fjalldrapi er þar einnig á fáeinum stöðum, en senni- lega er hvorug þessara plantna utar á nesinu. Um aldur gróðursins á Fonti verður lítið vitað. Ekkert einkenni hans bendir til hás aldurs, en þó er gróðurinn hér líklega eldri en víðast hvar annarsstaðar á landinu, þar sem jöklar hafa hopað héðan fyrr en af flestum öðrum stöðum. Hugsanlegt er jafnvel að hér hafi aldrei gengið yfir skrið- jökull, en jökulrispur bæði utan og innan við Skoruvík, benda þó til annars. í jarðveginum norðvestan á nesinu finn- ast bæði ljósu Hekluöskulögin (H;. og H4), og eru um jarðvegsþykktarinnar neðan þeirra. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.