Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 26
þau svið, sem nefnd eru hér að framan, flokkast hér á landi ekki undir landbúnaðarmál né landbúnaðarrannsóknir, en í álitsgerðinni er fjallað um þau verksvið, sem heyra undir landbúnaðarráðuneytið í Noregi. Sum þeirra rannsóknasviða, sent talin hafa verið upp, eru lítilvæg hér á landi. Þessi sundurliðun á þó að geta verið nokkurt fordæmi að þeirri heildarmynd af stöðu rannsókn- anna, sem skort hefur hér á landi. Sem tilbúið dæmi til að skýra þetta nánar væri unnt að hugsa sér áburðartilraun, sem áætlað væri að gæfi landbúnaðinum eina milljón króna í hagnað á ári. Við hlið hennar væri lögð áætlun um fóðr- unartilraun, sem áætlað væri, að gæfi fimm milljón króna hagnað á ári, þegar niðurstöður lægju fyrir. í þriðja lagi gæti sama fjárhæð hugsanlega leyst vanda afskekktrar sveit- ar, þannig að líkur minnkuðu á, að byggð leggðist þar og í hliðstæðum sveitum niður. Slíkt er það mat efnislegra og ómetanlegra gæða, sem ráð valinna manna, t. d. núverandi tilraunaráð, á að gera. í mörg horn er að líta, en fjárveitingar eru takmarkaðar. Ákvarðanir og rökstuðning ráðsins ber síðan að kynna, eins og gjörðir annarra aðilja, sem ráðstafa opinberu fé. Með þessu er ekki ætlazt til smásmygli í vali rannsókna- verkefna. Undirstöðurannsóknir, sem eru þess eðlis, að erfitt er að meta árangur þeirra til fjár, eiga að hafa fulla sam- keppnisaðstöðu við hagnýtari verkefni, innan þess ramma, sem íslenzkt þjóðfélag og fjárhagsgeta setur. Fróðlegt er að kynnast, hve landbúnaðarrannsóknir eru miklar umfangs í Noregi. Árið 1970 var varið til þeirra 73.8 milljónum króna norskra, sem svarar til um 1100 milljóna íslenzkra króna. Árið 1973 nemur þessi upphæð rúmum 1300 milljónum króna, og stefnt er að því, að þessar fjár- veitingar aukist um 9% árlega næstu fjögur ár. Árið 1970 unnu 1371 sérfræðingur og aðstoðarmenn þeirra að rannsóknum, en þeir unnu einnig að fleiri störf- um, svo sem kennslu og leiðbeiningastörfum, þannig að reiknað er með, að 878 ársverk hafi farið til rannsókna. Til að gera samanburð á þessum tölum og sambærilegum 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.