Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 8
NÆRINGARÁSTAND OG FÖÐURÖFLUN Þriðji kafli fjallar um næringarástand og fæðuöflun í heim- inum. Þar er bent á, að næringarástand velti á tvennu, ann- ars vegar fólksfjölda og liins vegar matvælaframleiðslu. Það er bent á, að fólksfjölgun í heiminum sé um þessar mundir tveir af hundraði á ári. Með þeirri fjölgun tvöfaldast fólks- fjöldinn á 33 árum. Ef það tekst að draga úr fjölguninni niður í tveggja barna fjölskyldustærð á 30 árum mun fólks- fjöldinn samt halda áfram að aukast um sinn vegna hlut- fallslega mikils fjölda á ungu fólki. Samkvæmt upplýsingum frá FAO eru 87 lönd í heiminum með rúmlega 2 milljarða íbúa, sem lifa við lágmarksnæringu, en 45 lönd með rúm- lega 1 milljarð íbúa hafa nóg að borða. Þetta eru að sjálf- sögðu mjög grófar tölur. Hlutverk landbúnaðarins er að framleiða mat, og þrátt fyrir slæmt ástand og horfur í þeim efnum, gerist það í stór- um stíl víða um heim, að kjörið land til búvöruframleiðslu minnkar þannig, að land er lagt undir íbúðarhús, verksmiðj- ur, vegi o. fl. Þessu veldur, að landbúnaður er skoðaður, sem hluti af þjóðarbúskap hvers lands, en atvinnuvegurinn er ekki litinn frá sjónarmiði næringarástands í heiminum. Þetta gerist í ríkum liindum, sem eru háð innflutningi matvara. í Noregi eru t. d. matvæli sem svara til um 58% af kaloríuþörf þjóðarinnar flutt inn og sá hluti hefur vaxið ár frá ári. í Noregi var árið 1969 0.21 ha. af ræktuðu landi á íbúa og spár eru um það, að það flatarmál muni minnka um 40% fram að næstu aldamótum. MATVÆLAFRAMLEIÐSLA 1 VISTFRÆÐILEGU SAMHENGI Eins og kunnugt er, er neyzla manna á lífrænum efnum úr jurta- og dýraríkinu forsenda fyrir tilveru mannkyns. Öll uppbygging lífrænna efna, hvort sem er úr jurta- eða dýraríkinu, byggist á tillífun koltvísýrings með aðstoð 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.