Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 71
þar raeð einstaklinganna, sem um búreksturinn sæju, sem hver hefði sín séreinkenni. Endurbætur á handbókinni voru m. a. í því fólgnar, að finna sveiflur á hinum ýmsu atriðum, sem fóru eftir mis- munandi aðsúiðu á hverjum stað, eftir staðsetningu, jarð- vegs og veðurskilyrðum o. s. frv. Til að skýra þetta nánar skal ég nefna dæmi og staðfæra það hér. Segjum að meðal- framlegð af kind hjá öllum búreikningabændum í landinu væri 1.300,00 kr. Ef búreikningar væru kannaðir nánar gæti komið fram, að meðalframlegð hjá þeim, sem hafa bezt beitilönd reyndist 1.600,00 kr. En framlegð af kindum í landléttum sveitum væri ekki nema 1.000,00 kr. Þetta er aðeins lítið dæmi, sem á að sýna, hvað auknar uppiýsingar og úrvinnsla gætu hjálpað til við áætlanagerð, ef þær liggja fyrir á aðgengilegan hátt. Með aukinni vinnu og reynslu, væri hægt að leggja þeim til, sem við áætlana- gerð fást, bætt skilyrði, sem flýttu mikið fyrir og gerðu áætlanirnar traustari. Enginn vafi er á því að áætlanagerð við búskap er mjög þörf. Vegna þess, hvað búskapur er margþættur, og allt sem þar er gert verkar langt fram í tímann, mun hvergi rneiri þörf á áætlanagerð. Slík áætlanagerð verður alltaf vanda- söm. Margir þættir verka á reksturinn, því er um næstum óteljandi möguleika á tilhögun að ræða. Vonlaust er að finna beztu lausnina, valið stendur á milli mismunandi góðra eða erfiðra leiða. Þessi fjölbreytni gerir það að verk- um, að erfitt er að gera upp á milli hinna ýmsu valkosta, en hún leiðir einnig til þess, að handahófskenndar og lítt hugs- aðar framkvæmdir verða sérstaklega vonlausar. Til að gera áætlanirnar svo traustar, að bændur vilji taka þær alvarlega og fari eftir þeim, en það er frumskilyrði til að þær komi að gagni, þarf að vanda þær, og þá þarf veru- legan tíma til að gera þær. Handbók með helztu upplýsing- um, sem á þarf að halda, sem kæmi árlega eða með fárra ára millibili út, væri mikil hjálp. í sambandi við ráðunautaráðstefnu, sem haldin var fyrir þremur árum var gerð hér talsvert markverð tilraun með 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.