Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 25
fái nógu f 1 jótt upplýsingar um störf þeirra, sem vinna að skyldum verkefnum. Þetta gagnast ekki einungis rannsókn- unum heldur bætir samstarf og vinnuanda milli sérgreina og stofnana. Það er því ekki ómerkari rannsóknagrein en aðrar að finna, hvernig kynna á og dreifa þekkingu þeirri, sem verður til innan landbúnaðarrannsókna. Verkefninu má deila í tvær höfuðgreinar: a) Kennsla. Þar í er falið kennsluefni og kennsluaðferðir á háskólastigi. Hlutverk menntunar í landbúnaði og dreifbýli. Verkaskipting og samstarf búnaðarskóla við aðra skóla í skólakerfinu, einkum með fjölbreytni í námsleiðavali unglinga fyrir augum. Könnun á stefnu- mörkun skólanna og þróun í kennslufyrirkomulagi, könnun á námsefni og tilraunakennsla, könnun á við- horfum (motivasjon) nemenda og stefnumiði og könn- un á því, hvað hefur áhrif á aðsókn að búnaðarskólum. b) Leiðbeiningastarfsemi. Leggja þarf áherzlu á, að vinna aðgengilegar upplýsingar úr vísindalegum skýrslum og ritgerðum og kanna, hvaða aðferðir við ráðunauta- starfsemi gefa beztan árangur. Aðstoð við þróunarlönd. Ljóst er, að aðstoð við þróunarlönd þarf að gefa forgangs- rétt í framtíðinni. Hér á landi hafa það einknm verið fiski- fræðingar og jarðfræðingar, sem farið hafa til þessara starfa. Á íslandi hefur náðst árangur í fiskveiðum og fiskirann- sóknum, sem aðrar þjóðir geta margt lært af, en við hið kalda veðurfar, sem hér ríkir eru vandamál í landbúnaði ólík vandamálnm þróunarlandanna, sem flest búa við heitt loftslag. UMFANG RANNSÓKNA OG FJÁRVEITINGAR í síðasta kafla álitsgerðarinnar er fjallað um umfang rann- sókna og fjárveitingar. Eins og fram hefur komið eru land- búnaðarrannsóknir í Noregi hinar fjiilbreytilegustu. Ymis 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.