Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 28
BJARNI E. GUÐLEIFSSON: UM KAL OG KALSKEMMDIR. III. Tíðni og útbreiðsla kalskemmda d íslandi. INNGANGUR Kalskemmdir haía án efa valdið búsifjum í grasrækt á norð- urslóðum frá því túnræktun hóst. Ekki eru þó til traustar heimildir um kalskemmdir fyrr á öldum. Sturla Friðriks- son (1954) hefur tekið saman fjölda þeirra ára, sem í eldri íslenzkum heimildum kallast léleg grasár, og sem að hans dómi eflaust eru að hluta kalár. Niðurstaðan varð þessi: Slæm grasár, % 18. öld 37 19. öld 25 1901-1950 16 Má greinilega sjá hvernig grasleysisárum hefur fækkað fram á miðja þessa öld, og þá væntanlega afrakstur túnanna orðið árvissari. Andersen (1963) hefur gert nokkra grein fyrir tíðni kalára í Norður-Noregi á árabilinu 1936—1960 og Pohjakallio et al (1963) í Finnlandi á árabilinu 1947—1962. Kemur í ljós, að víða á þessum svæðum eru á milli 20 og 50% áranna mikil og afgerandi kalár. Væri fróðlegt að sjá hver tíðni 30

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.