Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 28
BJARNI E. GUÐLEIFSSON: UM KAL OG KALSKEMMDIR. III. Tíðni og útbreiðsla kalskemmda d íslandi. INNGANGUR Kalskemmdir haía án efa valdið búsifjum í grasrækt á norð- urslóðum frá því túnræktun hóst. Ekki eru þó til traustar heimildir um kalskemmdir fyrr á öldum. Sturla Friðriks- son (1954) hefur tekið saman fjölda þeirra ára, sem í eldri íslenzkum heimildum kallast léleg grasár, og sem að hans dómi eflaust eru að hluta kalár. Niðurstaðan varð þessi: Slæm grasár, % 18. öld 37 19. öld 25 1901-1950 16 Má greinilega sjá hvernig grasleysisárum hefur fækkað fram á miðja þessa öld, og þá væntanlega afrakstur túnanna orðið árvissari. Andersen (1963) hefur gert nokkra grein fyrir tíðni kalára í Norður-Noregi á árabilinu 1936—1960 og Pohjakallio et al (1963) í Finnlandi á árabilinu 1947—1962. Kemur í ljós, að víða á þessum svæðum eru á milli 20 og 50% áranna mikil og afgerandi kalár. Væri fróðlegt að sjá hver tíðni 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.