Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Blaðsíða 44
lýsingar um kalskeinmdir heldur en tölurnar um rýrnun heyfengs í töflu 3, og er full ástæða til að halda áfram söfn- un slíkra upplýsinga. Allgott samræmi er milli þessara tveggja talnasafna, og sýndi nánari rannsókn á hluta þeirra raunhæfa fylgni kalprósentunnar og rýrnun heyfengs af völdum kalskemmda. Fylgnisstuðullinn var um 0,7. Við söfnun á tölum um kalskemmdir hin ýmsu ár kom fram, að erfitt er að meta kalskemmdir ef mörg kalár koma hvert á eftir öðru. Er þá óljóst hvort gamalt kal í lautum skuli einnig teljast til kalskemmda þess árs, sem verið er að meta. Þrátt fyrir þessi vandkvæði er til þess ætlazt, að kaltölurnar í töflu 4 sýni einungis nýjar kalskemmdir á ári hverju. Á uppskerutiilum er helzt að sjá, að kalskemmdir frá einu ári rýri ekki stórlega uppskeruna næstu ár á eftir, ef sæmilega árar. Má til dæmis benda á, að eftir kalárin 1918 og 1920, þegar leiðrétt uppskera yfir landið í heild var um 35 hkg/ha, var hún þegar árið 1921 komin upp í 46 hkg/ha og á kalár- unum 1969 og 1970 var hún um 29 hkg/ha, en var árið 1971 komin upp í 38 hkg/ha og árið 1972 um 45 hkg/ha. Er þetta í samræmi við niðurstöður úr tilraunum á Til- raunastöðinni á Akureyri (Bjarni E. Guðleifsson og Jó- hannes Sigvaldason 1972), en þar kom ekki fram, að upp- skeran væri neitt lakari árið eftir kalár, heldur en í öðrum kallausum árum. YFIRLIT Grein þessi fjallar um tíðni kalára á íslandi og áhrif þeirra á heyfeng. Kemur í ljós, að á þessari öld (1900—1972) hafa verið 26 kalár (36%), þar af helmingur mikil kalár (18%). Á seinni árum hefur miklum kalárum fjölgað mjög, svo að á árabilinu 1960—1972 voru 58% áranna mikil kalár. Má segja, að á þessari öld hafi nær 1 af hverjum 5 árum verið mikið kalár, og á árunum eftir 1960 næstum 3 af hverjum 5. Heyfengur yfir landið í heild minnkar í flestum meiri- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.