Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 13
Af þessu sést að ekki er mjög áberandi munur á aldri bænda eftir sveitum, nema í örfáum undantekningum. BYGGINGAR Á JÖRÐUM 1 könnuninni var aflað allmikilla upplýsinga um byggingar á jörðum. Ekki hefur verið farið í úrvinnslu á stærð og ástandi íbúðarhúsnæðis. Það kann að vísu oft að hafa úrslita- áhrif um það á hvern hátt búseta á viðkomandi býli þróast. Þess vegna hefur þessi þáttur í sumum tilfellum ráðið skipt- ingu jarða í fjórða eða fimmta flokk jarðanna. Ekki var talið framkvæmanlegt að gera samræmt heildar- mat á gæðum útihúsabygginga. Slíkt mat er líklega ekki tæknilega framkvæmanlegt þar sem mjög mörg viðhorf hljóta þar að koma til, viðhorf sem í raun er eðlilegt að geti verði breytileg frá einni jörð til annarar. Horfið var að því ráði að fá mat ábúenda á gæðum bygginga. Það hvort sá aðili sem hefur viðkomandi byggingu sem daglegan vinnustað sinn telur hana góða eða ekki, mun að öllum líkindum ráða meiru en aðrir þættir um hvort viðkomandi bygging verði nýtt til frambúðar eður ei. Þetta mat ábúenda var síðan nokkru ráðandi um skiptingu jarða í flokka eins og þegar hefur verið gerð grein fyrir. Aldur bygginga er aftur á móti mælanlegur þáttur sem ótvírætt gefur ákveðnar upplýsingar ásamt stærð bygginga. Könnunin gefur miklar upplýsingar um aldur- og stærðar- skiptingu bygginga. Hér er of langt mál að rekja slíkt í smáat- riðum en vísað skal til heildarskýrslu. Aðeins skal bent á örfá atriði. Fjósbyggingar á jörðum í fyrsta aðalflokki, þar sem ætla má að öll mjólkurframleiðsla á næstu árum verði eru til jafn- aðar 22 ára gamlar, þannig að meðal byggingarár þeirra er 1964. Þegar aldur þessara bygginga er reiknaður út með því að vega hann með stærð þeirra, er meðalaldurinn 19 ár, sem sýnir vel þá alþekktu staðreynd að yngri byggingar eru verulega stærri en þær eldri. Þær fjósbyggingar sem eru 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.