Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 16
á ári á næstu árum. Miðað við þær horfur sem nú eru í framlciðslumálum þessara greina er svigrúm til slíkra fram- kvæmda mjög takmarkað. Því virðist veruleg ástæða til að sem fyrst séu endurskoðaðar búskaparáætlanir á ýmsum þeim jörðum þar sem framkvæmdir eru fyrirhugaðar og hug- t, að að því hvort ekki megi byggja þar upp fyrir aðrar greinar búskapar. ALMENN UMRÆÐA í þeirri stöðu sem íslenskur landbúnaður er í nú virðist ljóst að á allra næstu árum verða allmiklar breytingar í sveitum landsins. Þeim búum sem byggt geta afkomu sína á búrekstri í hefðbundnum greinum mun fækka vegna samdráttar í markaði. Sá samdráttur sem orðið hefur á síðustu árum veld- ur því að svigrúm til aukins samdráttar hjá hverjum og ein- um bónda er ekki lengur fyrir hendi í þessum greinum. Bændur hafa á síðustu árum gert verulegt átak til aukinnar hagkvæmni í hefðbundnum búgreinum með samdrætti í notkun aðfenginna rekstrarfanga, kjarnfóðurs og tilbúins áburðar. Akveðin óhagkvæmni hefur aftur á móti skapast í þessum greinum vegna vannýtingar á rekstrarbyggingum. Möguleikar aukinnar hagkvæmni á næstu árum liggja því tvímælalaust að einhverju leyti í því að skapa skilyrði til nýtingar á þessum byggingum og á þann hátt má spara veru- lega í nýbyggingum vegna þessara greina. Margt bendir til að ekki þurfi á næstu árum að koma til umtalsverðs samdráttar í mjólkurframleiðslu frá því sem nú er orðið. Könnun þessi sýnir að í mjólkurframleiðslu á Norð- urlandi er góð uppbygging fyrir þessa framleiðslu í öllum framleiðsluhéröðum á svæðinu. Margar rekstrareininganna eru fremur stórar á landsmælikvarða og stærð þessara ein- inga er fremur jöfn á öllu Norðurlandi. Líklegt er því að endurskipulagning vinnsiustöðvanna í þessari grein verði í reynd átakameira verkefni á allra næstu árum en stórfelld endurskipulagning framleiðslu hjá bændum. 18 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.