Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 18
um betri en í öðrum byggðum metið eftir ástandi útihúsa- bygginga. Landgæði fyrir þessa framleiðslu eru einnig að flestra mati betri á þessum svæðum en öðrum norðanlands. Frá landnýtingarsjónarmiði virðist það því mjög vel rétt- lætanlegt, og í raun æskilegt, að sauðfjárframleiðslu verði meira haldið uppi á þessum svæðum en öðrum á Norður- landi. Einn þáttur sem fyrirsjáanlega kann að hafa nokkur áhrif á þróun fjárbúskapar á Norðurlandi á allra næstu árum er skipulagður niðurskuður á riðuveiku fé. í því sambandi virð- ist veruleg ástæða til að jafnhliða þessu verði hugað að því hvort þessi niðurskurður eigi að vera fjárskipti eða skipu- fagður þáttur í búháttabreytingum. Par sem sýnt er að víða valda þessar aðgerðir verulegri röskun, ber strax að snúa sér að því að hefja uppbyggingu þeirra greina sem eiga að fylla í skörðin. Til að byggð verði viðhaldið í sveitum er ljóst að upp bygging verður að eiga sér stað á öðrum sviðum en í hinum hefðbundna búrekstri á næstu árum. Hér í lok greinarinnar er því ætlun mín að benda á örfá sjónarmið sem ég tel að eigi rétt á sér í þeirri umræðu. í þeirri stöðu sem nú er á kjötmarkaði virðist svigrúm til aukinnar framleiðslu á nauta/cjöti vera takmarkað. Fram- leiðsluaðstæður eru aftur á móti fyrir hendi til aukningar á þeirri framleiðslu. Sá efniviður sem til fellur árlega í kálfum er aðeins að litlu nýttur. A hverju býli er mögulegt að afla fóðurs aukreitis á ódýran hátt og margar byggingar eru til fyrir slíka framleiðslu. A Norðurlandi er meginhluti nauta- kjötsframleiðslu hjá kúabændum í tengslum við mjólkur- framleiðsluna og flest bendir til að það muni farsælasta form þessarar framleiðslugreinar. Hrossaeign bænda á Norðurlandi er veruleg, aðalega á Norðurlandi vestra. Þessi bústofn virðist víða ekki skila þeim arði sem skyldi. Það er áreiðanlega brýnna nú en áður að á hrossaræktina verði litið sem búgrein sem geti skilað arði þeim sem hana stunda. Með fækkun sauðfjár í sumum sveit- um hljóta að skapast breytt viðhorf í landnýtingu. Það mun 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.