Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 32
innihald heysins. Þá var eðlilega allgott samband á milli steinefna í jarðvegi og heyi. Gróðurfarið hafði nokkuð afger- andi áhrif á uppskerumagnið metið í fóðureiningum á hekt- ara. Ef túnin eru flokkuð kemur eftirfarandi fram: Fe/ha Tún með ríkjandi vallarfoxgrasi................................. 3108 Tún með rikjandi vallarsveifgrasi............................... 2726 Tún með rikjandi hálingresi..................................... 2407 Tún með rikjandi snarrót........................................ 2102 Niðurstöður þessarar könnunar í N-Noregi minna að ýmsu leyti á aðstæður hér hjá okkur. Túnin eru gömul og mikið úr sér gengin gróðurfarslega. Aburðarmagn er svipað nema hvað borið er á meira kalí og kölkun er algengari. Tún með vallar- foxgrasi gefa orkuríkara og meira fóður en tún með ríkjandi snarrót og língresi. Gróðurfar í túnum á þessu svæði er þó nokkuð frábrugðið þvi sem gerist hér á Norðurlandi þegar á heildina er litið. 1 Noregi er meira af língresi en minni snarrót og varpasveifgras. Minnir gróðurfarið því líklega meira á gróðurfar á Suðurlandi en Norðurlandi. Þá er ótrúlega mikið af tvíkímblöðungum í túnum í Nordland, einkum skriðsóley, brennisóley, túnsúru, túnfífli og njóla og eru þessar fimm tegundir samtals um 17% af gróðrinum. Þá er það athyglis- vert að illgresistegundirnar tvær, varpasveifgras og knjáliða- gras, raða sér þannig að varpasveifgrasið er á þurrari túnum en knjáliðagrasið. Er þetta e.t.v. skýringin á því hvers vegna varpasveifgras kemur meira í tún á Norðurlandi en knjáliða- gras í tún á Suður- og Vesturlandi? Heimildin er eftirtalið fjölrit: Nesheim L. 1985. I. II. III. IV. A grasland survey in Nordland, North Norway. Bodö November 1985. Norsk sammendrag, 15p. Climate, soils and grassland management, 94p. Botanical composition and influencing factors, 80p. Feed quality parmeters and yield, 77p. 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.