Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 37
ári til árs á öllum stöðvunum. Það kemur ekki á óvart, að natríum er mest á Reykhólareitunum, þar sem Reykhóla- skaginn og tilraunastöðin liggja við og fyrir opnum sjó á þrjá vegu: frá norðaustri og austri, suðri og vestri. Meðaltalssam- anburð á natríummagni grassýna frá tilraunastöðvunum, á grundvelli umræddra gagna má lesa af töflu 3. Tafla 3. Natríummagn í þurrefni grass á tilraunastöðvunum. Meðaltöl fyrir tímabilið 1959-1976. Tilraunastöðvar Natríum, % Hlutföll Akureyri.................................. 0,14 47 Sámsstaðir................................ 0,16 53 Reykhólar................................. 0,30 100 Skriðuklaustur............................ 0,14 47 Þar sem um ræðir mismunandi jarðveg og gróður og mis- munandi sýnafjölda frá tilraunastöðvunum fjórum, verður samanburður milli stöðvanna óviss, en stærðargráður vænt- anlega marktækar. Fjöldi sýnaúrtaka sem valin voru frá tilraunastöðvunum er sem hér segir: Frá Reykhólum alls 156 sýnaúrtök er dreifast á 13 ár. Frá Akureyri alls 284 sýnaúrtök er dreifast á 13 ár. Frá Sámsstöðum alls 308 sýnaúrtök er dreifast á 11 ár. Frá Skriðuklaustri alls 292 sýnaúrtök er dreifast á 13 ár. Þegar ég hafði dregið upp línuritið, fór ég í smiðju til Veðurstofunnar í leit að skýringu á hinu breytilega natríum- innihaldi grass frá ári til árs. Hafði ég fyrst tal af Páli Berg- þórssyni, veðurfræðingi. Hann varpaði fram þeirri tilgátu, að skýringarinnar myndi helst að leita í miklu natríuminnihaldi, sem endrum og eins bærist á land í stórviðrum er stæðu einkum af Grænlandi. Þannig gæti natríummagn jarðvegsins 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.