Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 45
Litlar sem engar rannsóknir hafa verið gerðar á því hve hratt búfé meltir mismunandi gróður hér á landi. Sé fé alið á gróíTóðri, þar með töldum beitargróðri, virðist vera beint samhengi milli næringargildis og átgetu (2. , mynd). Atgetan eykst með vaxandi meltanleika (31,45). Hve ör aukningin er fer hins vegar eftir lífeðlisfræðilegum kröfum skepnunar. Lömb og mylkar ær geta t.d. étið meira en geldar ær á sama fóðri. Almennt séð virðast kindur geta étið þurr- efni sem samsvarar tæplega 2% til rúmlega 4% af líkams- þunga sínum. Hæstu gildin eru hjá lömbum í örum vexti á góðum gróðri. Þau lægstu eiga við viðhald áa á lélegum gróðri. Stig það sem kemur fram hægra megin á 2. mynd, þar sem næringargildi fóðurs hættir að hafa áhrif á át, kemur líklega sjaldan fram á beit. í beitartilraun, sem gerð var í Kálfholti í Holtum, kom í ljós að vambir lamba, sem gengu á orkuríku fóðurkáli fyrir slátrun, voru litlar og stinnar. Það bendir til að gróðurinn hafi gengið hratt í gegnum meltingarfærin og lömbin étið mikið, enda uxu þau vel. Vambir lamba, sem beitt var á mikið fallinn mýrargróður, voru hins vegar stórar og vatns- miklar. Jórturdýr virðast geta stækkað vömbina nokkuð á lélegu fóðri, en þó ekki nóg til þess að vega upp á móti hægara flæði fóðurs í gegnum meltingarfærin. Átgetan minnkar, auk þess sem minna meltist, og þrif lambanna verða lakari. Nýting orku til vaxtar er mjög háð orkustyrkleika (þ.e. gæðum) gróðursins (1). Fitusýrur, sem myndast við gerjun í vömb á lélegu fóðri, eru að nokkru aðrar en þær sem mynd- ast á betra fóðri og nýtast mun verr til vaxtar. Fleiri ástæður koma til, en þetta eykur enn á hin neikvæðu margfeldisáhrif lélegs fóðurs á vöxt. í erlendum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að nýting upptekinnar breytiorku til vaxtar fellur . mjög ört ef gæði beitarinnar minnka (3. mynd). Breytiorka er sú orka sem eftir er til ráðstöfunar þegar hið mikla orku- tap, sem verður vegna taðs, gasmyndunar og þvags, hefur verið dregið frá orkuinnihaldi fóðursins. Tiltölulega litlar breytingar á meltanleika geta haft ótrú- 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.