Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 63
ekki beit á tún fyrr en spretta er komin vel á veg. Þetta lögmál gildir einnig um úthaga og þá ekki síst um gróður á afréttum þar sem vaxtartími er stuttur og spretta lítil. Ótímabær vorbeit getur orðið til þess að gróðurinn dafni ekki á eðlilegan hátt og hann verði bitinn nokkurn veginn jafnóðum og hann vex. Slík virtist t. d. raunin í þungbeittum ábornum hólfum í sumum þeirra beitartilrauna sem gerðar hafa verið (2). Beitarþol minnkar og afurðir skerðast. Plöntur eyða stórum hluta forðanæringar sinnar í að koma upp nál að vori. Ef sprotinn er bitinn áður en forðinn hefur náð að endurnýjast missir plantan þrótt, sem leiðir til þess að lostæt- ar plöntur geta orðið undir í hinni eilífu samkeppni sem er á milli plantna um rými og aðra vaxtarþætti (9). Við þetta eykst hlutfall lélegra beitarplantna í gróðurhulunni. Ekki er fullkomlega vitað hvert lágmark gróðurs þurfi að vera við upphaf beitar hér á landi. Reikna má með að það sé ákaflega mismunandi eftir gróðurfari, frjósemi landins og öðrum vaxtarþáttum. Rými í högum skiptir einnig miklu máli. Ef féð er fátt miðað við landrými er óhætt að hefja beit fyrr en ella. Ekki er heldur ráðlegt að bíða of lengi með að hefja beit þar sem gæði gróðurs gætu minnkað vegna aukins plöntuþroska, auk þess sem beitartíminn styttist. Hér, sem annars staðar, gildir hinn gullni meðalvegur. Mikill munur getur verið á beitarþoli einstakra plöntuteg- unda. Ymsar blómplöntur, t.d. blágresi, eru góðar til beitar en þollitlar. Ýmsar tegundir grasa eru þolmiklar, en þó í flokki kjörgróðurs þannig að þær hverfa ef þröngt er í högum. Enn aðrar tegundir auka hlutdeild sína við beit vegna þess að þær eru sjaldan bitnar. Má þar nefna finnung og þursa- skegg. Nýlegar kenningar hallast að því að beit geti aukið upp- skeru sumra plantna að vissu marki en dregið úr vexti ann- arra (30). Hófleg beit getur jafnframt haft jákvæð áhrif á nær- ingargildi gróðurs með því að örva sprotamyndun og seinka þroskaferlinum. Eins og fram kemur á 16. mynd dregur mikið beitarálag hins vegar úr sprettu allra tegunda, hvort sem þær hafa mikið þol gagnvart beit eða ekki. Þetta stafar 65 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.