Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 64
Mvnd 16. Hinar vmsu legundir gródurs þola beit misvel. Þung beit dregur úr uþpskeru alls gródurs. (Archerog Tiesen 1986). m. a. af því að vissan lágmarksblaðflöt þarf til ljóstillífunar, rótarkerfið minnkar ef blaðvöxturinn er fjarlægður og mikil orka fer í að “gera við“ bitinn plöntuhluta og hefja vöxt að nýju. Beitaráhrifin eru mjög háð því hve mikið og oft plantan er bitin (8). í beitartilraunum hér á landi hafa komið fram greinilegar vísbendingar um að þung beit dragi úr sprettu (2). Rætur eru yfirleitt mun viðkvæmari fyrir beit en þeir hlutar plöntunnar sem eru ofanjarðar (9). Venjulega stöðv- ast rótarvöxtur strax eftir að plantan er bitin, stundum þar til blaðvöxtur er kominn allvel af stað á ný. Ræturnar eru stöðugt að endurnýjast og ef bitið er ofan af plöntunni minnkar rótin. Fjöldi og dýpt róta fer mikið eftir því hve nálægt sverði plantan er bitin og hve langan tíma hún hefur til að jafna sig áður en hún er bitin aftur. A mikið bitnu landi verður rótarkerfið grunnt og upptaka næringarefna og spretta minnkar. t>ar að auki veikist samkeppnisaðstaða gagnvart öðrum lakari tegundum beitargróðurs. Á við- kvæmu landi eykst mjög hætta á jarðvegseyðingu eftir því sem rótarkerfið minnkar. Innlendar rannsóknir vantar á samhengi beitarálags og jarðvegseyðingar, en máttur vatns og vinda við að rjúfa veikan gróðursvörð er mikill (34). Víða erlendis ráða þessir þættir mestu við mat á hæfilegum fjölda búfjár í högum. Mikilvægt er að land fari ekki snöggbitið undir vetur (33). 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.