Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 72
ins seinni hluta sumars. Ormasmit getur jafnframt magnast upp við þrönga beit (42). Sökum þess hve áburðurinn er dýr kemur notkun áborins lands líklega aðeins til greina sem liður í beitarstjórnun eða beitarkerfum. Ríkt tillit verður að taka til markmiða áburð- argjafarinnar og möguleika til stjórnunar á beitinni. Notkun áburðar er þannig virk leið til að hafa áhrif á dreifmgu fjár um beitilönd og til að geta létt á afréttum síðari hluta sumars. Erfitt er að meta gildi slíkrar dreifingar til fjár. Sumarlöng beit á sama landið er að öllu jöfnu röng leið til að nýta áborið land fyrir sauðfé. Aborið land, ræktað eða óræktað, ætti fyrst og fremst að nota til að brúa hið viðkvæma bil í sprettu á vorin og til að geta gefið fénu aðgang að nær- ingarríkari gróðri eftir að gróður úthagans fer að falla síðla sumars. XI. BEITARKERFI Með beitarkerfum er átt við markvissa stjórn á beit sauðfjár- ins til aukinna afurða ellegar þá bættrar meðferðar á landi, en þetta tvennt fer raunar oft saman. Hér á landi má segja að tíðkist almennt beitarkerfi, sem felst í því að beita fénu á tún að vori, í heimalönd eða afrétt miðsumars og svo hluta lamba á ræktað land fyrir slátrun. Litlar rannsóknir hafa hins vegar farið fram á því hvernig best sé að haga beit í samræmi við þær breytingar sem verða á gróðri yfir sumar- ið. í lok síðustu aldar og á fyrstu áratugum þessarar aldar átti sér stað mikil jarðvegseyðing í Bandaríkjunum. Beitilönd voru þá nýtt sameiginlega til beitar af mörgum bændum, en reynslan hefur sýnt að við slíkar aðstæður er hætta á að gróðri og jarðvegi sé ofboðið með of miklu beitarálagi eða rangri skipan beitar (21). Um aldamótin hófust miklar gróður- og beitarrannsóknir í Bandaríkjunum. Ymis beitar- kerfi voru tekin í notkun, sem öll miðuðu að varðveislu og 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.