Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 75
er það var flest. Þarflaust virðist vera að hefja beit á afréttum mjög snemma. Lömbin nærast aðallega á mjólk fyrstu vik- urnar og þá er góður gróður á láglendi og Spretta jafnframt mikil. Óskir um ótímabæran upprekstur koma helst frá bændum sem eru landlitlir miðað við bústærð eða skortir aðstöðu til að stjórna beit heima fyrir. Margfeldisáhrif magns og gæða gróðurs á vöxt geta orðið mikil, einkum þegar kemur fram á sumarið. Síðla sumars er mikilvægt að fylgjast vel með ástandi afrétta og annarra beitilanda og taka a.m.k hluta fjárins og setja á betra beiti- land fyrir göngur þegar þurfa þykir. Aukasmalanir á neðsta hluta afrétta hafa gert mikið gagn, bæði gagnvart afurðum og gróðri, og meiri sveigjanleiki er orðinn á gangnatíma en áður var. Hinar háspenntu rafgirðingar, sem nú eru á markaði, opna nýja möguleika til beitarstjórnar bæði með tilliti til afurða og gróðurverndar (19). Þessar nýju girðingar geta valdið miklum breytingum á beitarháttum og viðhorfum til land- nýtingar almennt. Með þeim er fengið handhægt tæki til að stýra beit í samræmi við fóðurþarfir og hafa áhrif á þroskaferil góðurs með skipulagi beitarinnar þannig að vax- targeta lambanna nýtist sem best. Rannsóknir á belgjurtum eru að hefjast aftur hér á landi eftir margra áratuga hlé (11). Vonir eru einkum bundnar við smára og Alaskalúpínu. Belgjurtir eru ein meginundir- staða sauðfjárræktar í löndum eins og Astralíu og Nýja Sjá- landi. Svo gæti e.t.v. orðið hér ef rannsóknunum er sinnt afnægjanlegum krafti. Ef unnt á að vera að auka arð í sauðfjárræktinni þarf að finna veiku hlekkina í framleiðslukeðjunni. Það er mat þess er þetta ritar að sumarbeitin hafi lent á eftir öðrum fram- leiðsluþáttum, svo sem vetrarfóðrun og kynbótum. Betri beitarhættir gætu því skilað miklum og skjótum arði. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.