Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 81
stofnræktarfélög á landinu og njóta þau nokkurs ríkisstyrks. Helstu stofnræktarfélög á landinu eru Skuggafélagið sem stofnað var 1964, þar er ræktaður stofn út af Skugga 201 frá Bjarnanesi og Fjallablesafélagið sem var stofnað árið 1970. Það er félagsskapur er starfar austur undir Eyjafjöllum og stefnir að ræktun gamals reiðhestastofns þar. Einhverjir frekari til- burðir hafa verið uppi um stofnræktarfélög en misjafnlega hefur gengið að halda þeim saman. Má nefna félagsskap um ræktun reiðhestastofns frá Kleifum í Gilsfirði, Kleifahross, og í A-Húnavatnssýslu er félagsskapur manna er eiga hross út frá Snældu Sigurðar frá Brún, Snældufélagið. Ýmsir einstaklingar hafa gengið skipulega til verks í hrossarækt og náð ágætum árangri í ræktun hrossa sinna. Það sem einkennir ræktunaraðferðir þeirra sem lengst hafa náð er að þeir hafa stefnt lengi að ákveðnu marki og má þar nefna Svein Guðmundsson á Sauðárkróki svo og þá aðila sem hafa staðið að ræktun hrossa á Kirkjubæ á Rangárvöllum, Kirkju- bœjarhross. Þar hafa verið ræktuð hross frá því upp úr 1940 og ætíð stefnt að ræktun fjölhæfra og ljúfra, rauðblesóttra reið- hrossa. Á Hólum í Hjaltadal starfar Hrossakynbótabú ríkisins. Þar er stefnt að hreinræktun hrossa ættaðra austan Héraðsvatna í Skagafirði. Tekið var til við þessa ræktunarstefnu upp úr 1960 og starfar búið skv. reglugerð landbúnaðarráðuneytis frá 1971, en fyrir dyrum stendur nú endurskoðun hennar. Rikis- sjóður hefur frá árinu 1973 rekið uppeldis- og tamningastöð fyrir stóðhesta, Stóðhestastöðina, sem nú er að Gunnarsholti á Rangárvöllum, en Búnaðarfélag fslands hefur umsjón með rekstri þessarar stöðvar. Hrossaræktendur starfa einnig verulega innan Landsam- bands hestamannafélaga sem var stofnað 1949. Þetta eru samtök hestafólks í þéttbýli jafnt sem dreifbýli. Landsamband hesta- mannafélaga lætur sér kynbótamálin ekki óviðkomandi og Landsþing þess samþykkja iðulega tillögur um þau mál sem þá er beint til Sýningarnefndar B.f. og L.H. (sjá 34. gr. búfjár- ræktarlaga frá 1973). Einskonar stéttarfélag þeirra sem fram- leiða lífhross og hrossakjöt er Félag hrossabœnda sem stofnað var 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.