Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 90
endur landbúnaðarins, foringjar bænda og ráðunautar, voru allt of seinir að koma auga á þá möguleika sem vel rekinn hrossabúskapur gefur. Kennslan efldist þó heldur með árun- um en lengst af litu forkólfar bændaskólanna á hrossarækt og hestamennsku sem algjört frístundafag. Þessari námsgrein var lítill tími ætlaður á stundatöflu bændaskólanna og nánast enginn i framhaldsdeildinni á Hvanneyri, þar sem verðandi héraðsráðunautar lærðu til verka. Þó má telja fullvíst að áhugi Gunnars Bjarnasonar á hrossaræktinni hafi ýmsu góðu komið til leiðar þau ár er hann var við kennslu á Hvanneyri. Nú á síðustu árum hefur orðið allveruleg breyting hér á. Frá þvi er nýtt líf færðist í starf Hólaskóla á árinu 1981 hefur kennsla í hrossarækt og hrossahaldi verið gefinn þar verulegur gaumur. Nú er nemendum þar gefinn kostur á 5 eininga valgrein í hrossarækt (hrossabúskap) og er það mesta nám á þessu sviði á Islandi hingð til. Kennsla í búvísindum á framhaldsstigi hefur verið við Bændaskólann á Hvanneyri allt frá 1947. Námið þar hefur þróast og eflst og getur nú kallast á „háskólastigi“. Hrossa- ræktinni var þar lengst lítill gaumur gefinn, jafnvel litin hornauga. Hefur það mjög markað álit og þekkingu margra leiðbeinanda á möguleikum búgreinarinnar. Þarna hefur orðið nokkur breyting á nú allra síðustu árin. Þar geta stúd- entar nú valið sér hrossarækt sem valgrein og sem viðfangsefni lokaprófsverkefnis. Hæfir nemendur geta aflað sér töluverðr- ar þekkingar í hrossarækt í búvísindanámi sínu. Smáleg kennsla í reiðmennsku hefur verið í bændaskólun- um allt frá því um miðbik aldarinnar. Innan reglulegs bún- aðarnáms hefur sú kennsla eflst verulega á Hólum nú allra síðustu árin. Hitt er aftur fullljóst að megin kennsla í reið- mennsku á landinu hefur verið í höndum einstaka nám- skeiðahaldara sem yfirleitt eru reyndir reið- og sýningarmenn sem halda stutt námskeið á vegum hestamannafélaganna. Mikið starf bíður óunnið við að tengja nám í reiðmennsku og tamningum hrossa opinberu fræðslukerfi landbúnaðarins, öllum til hagsbóta. Að byggja eitt hús sem heitir Reiðhöll og er í Reykjavík leysir engan vanda, hitt þarf að gerast að rísi 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.