Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 97
Hvernig fóðurpróteinið greinist í ofangreinda flokka hefur afgerandi áhrif á nýtingu þess hjá skepnunni. Upplýsinga um stærð hvers þáttar um sig svo og hve hratt óuppleysan- legi, gerjanlegi hlutinn brotnar niður er unnt að afla með mælingum. Til þess er unnt að beita ýmsum aðferðum, mis- jafnleg nákvæmum. Sú aðferð sem helst er notuð er svokölluð nylonpoka-aðferð. (5) í töflu 2, eru dæmi um viðmiðunartölur byggðar á niður- stöðum mælinga (nylonpokaaðferð) á niðurbroti próteins í vömb í fáeinum algengum fóðurtegundum. Niðurstöður í töflu 2 sýna, að niðurbrotshlutfallið getur verið breytilegt innan sömu fóðurtegundar, og að ekki er unnt að ganga út frá því sem gefinni stærð. Orsakir þessa breytileika eru margar og verða þær ekki raktar hér. Að öðru leyti sýna niðurstöður í töflunni talsverðan breytileika á milli fóðurtegunda, svo sem að próteinleysnin er mikil í beitar- gróðri, þurrheyi, byggi og sojamjöli, en töluvert minni í fiski- mjöli, maískurli og graskögglum. Eins og áður sagði, byggist örverustarfsemin á næringar- efnum úr fóðri skepnunnar. Stærstur hluti örveruvaxtarins er próteinsöfnun. Framleiðsla örverupróteins krefst orku og köfnunarefnissambanda, aðallega ammoníaks. Orkuna fá örverurnar frá ummyndun kolvetna í fóðrinu yfir í rokgjarnar fitusýrur, (edik-, própion- og smjörsýru). Ammóníak er endastig í niðurbroti próteins í vömbinni. Það nýta örver- urnar til myndunar á örverupróteini. A mynd 2 er rissað upp hvernig örverupróteinmyndunin fer fram. Við getum hugsað okkur að samruni orku og ammóníaks gangi fyrir sig líkt og snúningur tveggja tannhjóla, þar sem hver tönn táknar tiltekið magn af hvoru um sig. Skorti annað tveggja, stöðvast snúningur hjólanna. Orverupróteinmyndunin í vömb er því augljóslega háð ákveðnu jafnvægi milli nýtanlegrar (gerjan- legrar) orku og ammóníaks úr uppleystu próteini úr fóðrinu. Jafnhliða stöðugu streymi fóðursins um meltingarveginn berast óniðurbrotið fóðurprótein og vambarörverurnar aftur til vinstrar og síðan til þarma (mjógirni). í þörmunum (skeifugörn og fremri hluta mjógirnis) fer hvatamelting prót- 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.