Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 113

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 113
þess að Tilraunastöðin hefur fengið Vísindasjóðsstyrk til kaupa á gasgreini, sem bæði gæti nýst til mælinga á öndun grasa í svellum svo og til sýrumælinga á rannsóknastofunni, svo sem í votheyi. Ég fór um sveitir í vor til að skoða kalskemmdir, en þær voru svolitlar á austanverðu Norðurlandi, svo sem á Arskógs- strönd, Kinn, utanverðu Tjörnesi og í Þistilfirði. Einkum var áberandi hve vallarfoxgras í nýlegum túnum kól illa. í þessum ferðum tók ég torfhnausa úr túnum til inniræktunar á Möðruvöllum og gat þannig fengið fljótt úr því skorið hvort grösin væru dauð eða lifandi. Stóðst þessi prófun. Ég hef verið með dreifðar tilraunir til að prófa áhrif sýru- stigs á endingu og þol grasa. Tilraunir eru á þremur stöðum og kól alls staðar nokkuð síðastliðinn vetur. Niðurstöður mats benda ekki til að sýrustig hafi afgerandi áhrif á þolið. Túnamaurinn gerði usla í túnum nú sem undanfarið. Ásamt Guðmundi Helga Gunnarssyni og Sigurgeir Ólafssyni voru reynd lyf gegn honum og virðist eitt lyf geta orðið bændum að gagni. Á Möðruvöllum hef ég fylgst með berjarunnum sem plantað var út sumarið 1981 og 1982. Stöngulber hafa ekki þroskast, rifsber illa, en nokkur skandinavisk afbrigði sólberja hafa gefið ágæta uppskeru síðustu þrjú árin. Lokaorð. Svo sem fram kom í upphafi þessarar skýrslu þá er ég einn ráðunautur starfandi í hlutastarfi hjá Ræktunarfélaginu. Líkur eru á að Guðmundur Helgi Gunnarsson komi að ein- hverju leyti til starfa hjá félaginu og ber að fagna því. Ég tel hins vegar mjög slæmt að menn séu yfirleitt í hlutastarfi hjá félaginu, hérna þarf að starfa maður sem getur sinnt þessari fjölþættu og þýðingarmiklu starfsemi óskiptur. Á þessu þarf að finna lausn. Ég tel eindregið að Ræktunarfélagið eigi að tryggja örugga og snögga þjónustu við þá sem þangað leita og það eigi að vera forgangsverkefni. Eg tel enn fremur grundvöll fyrir því að auka efnagreiningaþjónustuna, bæði með því að fjölga 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.