Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 115

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 115
II. SKÝRSLA JÓHANNESAR SIGVALDASONAR UM STARFSEMI TILRAUNASTÖÐVARINNAR Á MÖÐRUVÖLLUM Búrekstur. Með tilliti til þess tíma sem aðalfundur Rf. Nl. er haldinn er eðlilegt að þessi skýrsla um búrekstur og aðra starfsemi á Möðruvöllum spanni verðlagsárið fremur en almanaksárið. 1 stórum dráttum er því skýrsla mín um árið frá 1. sept. í fyrra til okkar daga. A haustdögum 1985 var fé fargað á Möðruvöllum. Unginn af því var að vísu seldur um vorið en þær kindur sem enn voru í eigu stöðvarinnar voru seldar eða þeim lógað. Örfáar kindur (17) arfhreinar gráar — eru þó að nafni til okkar eign, en í fóstri hjá Jósavin Gunnarssyni. Eru þær enn lífs vegna litar síns. Um áramót var bústofn stöðvarinnar að öðru leyti eftir- farandi: 40 kýr, 12 kvígur sem bera eiga haustið 1986, 9 kvígur á aldrinum 0-10 mánaða, 5 nautgripir frá 1984, 10 naut frá vorinu 1985, 3 nautkálfar ungir. Flest allir kálfar sem fæðst hafa á þessu ári hafa verið settir á og ætlunin er að velja úr þeim kvígur til lífs þannig að henti til tilrauna. Aðrir kálfar aldir til frálags. Engin teljandi áföll urðu með kýr og meðalnyt farið vaxandi og er nú eftir uppgjör á miðju ári um 4500 lítrar á kú. Fóðurbætisgjöf um 700 kg. Fyrningar voru allmiklar nú á vordögum eitthvað meiri að umfangi en árið fyrr en ekki hækkaðar í verði í bókhaldi bæði vegna þess að gæði þessa heys eru ekki eins og best verður á kosið og svo hitt að á liðnu vori þegar þessi háttur í bókfærslu var ákveðinn var mjög ótryggt með sölu og verð á heyi. Hey-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.