Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 121

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 121
Búnaðarsamband N-Þingeyinga: Jóhann Helgason formaður, Sigtrvggur Þorláksson búnaðarþingsfulltrúi. Ævifélagadeildin á Akurevri: Þorsteinn Davíðsson. Stjórnarmenn Ræktunarfélags Norðurlands: Egill Bjarnason, Jóhannes Torfason. Auk þeirra sem að framan greinir voru mættir flestir héraðsráðu- nautar á svæði Ræktunarfélagsins, Jón Viðar Jónmundsson naut- griparæktarráðunautur Búnaðarfélags fslands, Þórarinn Lárusson til- raunastjóri á Skriðuklaustri, Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri á Möðruvöllum, Stefán Magnússon bústjóri á Möðruvöllum og Svan- hildur Hermannsdóttir skólastjóri á Stóruvöllum. 5. Erindi Jóns Viðars Jónmundssonar um niðurstöður könnunar á bú- skaparaðstöðu á bújörðum á Norðurlandi. Jón gat þess að tilgangur þessarar könnunar væri að fá glögga mynd af stöðunni i hinum hefð- bundna búrekstri á Norðurlandi og hvernig hægt er að mæta þeim samdrætti sem orðið hefur og fyrirsjáanlegur er. Að þessari könnun unnu Jón Viðar, Egill Bjarnason, Guðmundur Steindórsson ásamt héraðsráðunautum á viðkomandi svæðum. Úrvinnsla gagna var fyrst og fremst í höndum Jóns Viðars. Jón Viðar Jónmundsson lýsti niðurstöðum könnunarinnar mjög ýtarlega. Það kom fram að nokkur munur væri milli héraða hvað snerti búrekstraraðstöðu. Jafnframt kom fram í erindi Jóns að töluverður munur væri milli einstakra sveitarfélaga innan hvers héraðs. Einstaka hreppar eru mjög illa á vegi staddir og búseta þar jafnvel í nokkurri hættu ef um áframhaldandi samdrátt í hefðbundnum búgreinum verður að ræða. Einkum gildir þetta fyrir sauðfjárframleiðslu og þyrftu þau svæði sem hvað verst eru stödd jafnvel að hafa nokkurn forgang til sauðfjárframleiðslu. Jón Viðar taldi mjólkurfarmleiðsluna standa nokkuð traustum fótum einkum á vissum svæðum og gæti gefið nokkuð góða afkomu. Framsögumaður gerði einnig grein fyrir möguleikum í öðrum búgreinum og kom viða við. Þrátt fyrir lágt verð á loðskinnum um þessar mundir taldi Jón að möguleikar í loðdýraræktinni væru hvað mestir og þar væri hlutur Norðurlands nú þegar nokkuð stór. Erindi Jóns Viðars var mjög yfirgripsmikið og ýtarlegt og visast að öðru leyti i fjölrit um erindi þetta sem dreift var á fundinum. Fundarmenn þökkuðu erindi Jóns Viðars með lófataki. Egill Bjarnason þakkaði erindi Jóns og lýsti jafnframt með nokkrum orðum aðdraganda þessarar könnunar og hvaða stefnu ætti að taka í framhaldi af henni. Gaf hann síðan orðið laust um erindi Jóns Viðars. 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.