Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Qupperneq 122

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Qupperneq 122
Gunnar Oddsson ræddi nokkuð hvernig til hefði tekist með fram- leiðslustjórnun. Taldi Gunnar að skifjting framleiðslunnar hefði ekki tekist sem skvldi. Þakkaði hann þessa búrekstrarkönnun en til þess að hún kæmi að fullu gagni þyrfti að framkvæma slíka könnun um land allt. Þórarinn Lárusson fór nokkrum orðum um þýðingu heygæða fyrir búskap almennt. Taldi hann að með þeirri tækni sem menn hefðu yfir að ráða ættu menn að geta náð mun betri heyjum. Með stærri túnum og minni bústofni gæfist mönnum svigrúm til að slá fyrr. Jóhannes Sigvaldason fagnaði könnun þessari þó vissir þættir henn- ar væru þekktir fvrir. Könnun þessi rennir frekari stoðum undir fyrri hugmvndir. Þá fjallaði Jóhannes nokkuð um ástæður þess að halda sveitum í byggð. Með tilkomu svæðabúmarks mætti e.t.v. nýta þessa könnun til að skipuleggja landbúnaðarframleiðsluna á Norðurlandi betur. Undir þetta tók Stefán Skaftason en taldi jafnframt að kanna þvrfti búskaparskilyrði á jörðum og tengja þessari könnun. Jóhannes Torfason sagði að A-Húnvetningar myndu reyna að nýta þessa könnun, en jafnframt þyrfti að vinna mun meira úr henni. Jó- hannes sagði að framleiðslumálin væru víðar vandamál en hér á landi. Þá kom Jóhannes aðeins inn á nýtingu fjármuna úr opinberum sjóðum og að þá þyrfti að nýta vel og rétt. En jafnframt þyrftu úthlutunar- reglur að hafa vissan sveigjanleika. Haukur Halldórsson taldi að upplýsingar úr þessari könnun vrðu best nýttar hjá búnaðarsamböndunum og þar gæfust möguleikar á að vinna þær betur. Leiðbeiningaþjónustu í loðdýrarækt þyrfti að bæta og þar ætti Ræktunarfélagið e.t.v. að beita sér meira. Bjarni Guðleifsson ræddi um hvernig niðurstöður þessarar könnunar yrðu best nýttar. Nefndi hann í því sambandi opinbera aðila svo sem Byggðastofnun svo og heimamenn í hverju héraði. Taldi Bjarni að athuga þyrfti betur upplýsingar um aðrar búgreinar. Að lokum fjallaði Jón Viðar nokkuð um það hvernig þessar upplýs- ingar yrðu nýttar m.a. í sambandi við framleiðslustjórnun heima í héraði. Jón sagði að margar jarðir færu í eyði fengju þær ekki aukinn framleiðslurétt, eða ný atvinnutækifæri, því væri ekki eftir neinu að bíða með að athuga hvaða möguleikar væru fyrir hendi. Jafnframt þyrfti að auka hagkvæmni þeirrar farmleiðslu sem nú er fyrir hendi. 6. Bjarni Guðleifsson gerði grein fyrir fjárhagsáætlun 1987. Egill Bjarna- son leitaði eftir samþykki fundarins fyrir þvi að fjárhagsáætlun yrði afgreidd án þess að fara fyrir nefnd áður. Veittu fundarmenn það leyfi. Nokkrar umræður urðu um fjárhagsáætlun Ræktunarfélagsins og svöruðu framkvæmdastjóri og formaður þess framkomnum fyrir- spurnum sem best þeir gátu. 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.