Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 15

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 15
en kostnaðarsjóður verið látinn jafna ýms skakkaföll í stað varasjóðsins. Pað virðist rétt að félagsmenn taki til íhugunar, hvort ekki ætti að gera breytingu á þessu, og að um það væri rætt á næsta aðalfur.di félagsins, því til þess að gera breytingu á þessu, verður að breyta nokkrum reglugerðar- ákvæðum. Aðalbreytingarnar, sem orðið hafa á kostnaðarreikningi frá því, sem var árið 1920, eru þessar: Tekjuleifar frá f. á hafa hækkað um . . kr. 5173 09 Tekjur af aðfluttum vörum lækkað um . — 39118 02 dto af útfluttum vörum hækkað um . — 6920 61 dto af Söludeildinni lækkað um . . — 1857 50 Kostnaður við fundahöld hækkað um . — 230 24 dto félagsstjórnar lækkað um . . — 300 00 Starfskostnaður og laun hækkað um . . — 120 00 Útgáfa Ófeigs og ársritsins lækkað um . — 271 50 Opinberu gjöldin hækkað um .... — 361 00 Vátrygging vara lækkað um..................— 272 88 Kostnaður útfluttra vara hækkað um . . — 8295 24 Upp- og útskipun vara lækkað um . . — 5479 55 Rýrnun, tap og verðfall vara hækkað um — 1789 07 Aukakostnaður og gengistap hækkað um — 3836 28 Gjald til fasteignasjóðs lækkað um . . — 6584 22 Gjald til varasjóðs lækkað um .... — 2655 71 Fjárveitingar til ýmislegs lækkað um . . — 3278 02 Rentutap á árinu hækkað um .... — 2075 39 Allar tekjur sjóðsins lækkað um ... — 28100 00 011 útgjöld sjóðsins lækkað um ... — 2874 01 Af þessu yfirliti sést það, að tekjuafgangur kostnaðar- sjóðsins hefir ekki minkað um þessar 25227 krónur vegna aukinna útgjalda, því þau hafa lækkað um nær því 3 þús- und krónur, heldur einungis vegna minkaðra tekna, og það eingöngu af aðfluttum vörum, því aðrar tekjur hafa ekki lækkað svo teljandi sé, og sumar jáfnvel hækkað nokkuð, svo sem tekjur af útfluttum vörum, sem kemur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.