Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 6

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 6
8 a. Tveir menn í félagsstjórnina, og endurkosnir: Sigurður Jónsson á Arnarvatni (36 atkv.) og Indriði Porkelsson á Fjalli (27 atkv.). b. Varaformaður og endurkosinn- Sigurður Jónsson á Arnarvatni. c. Tveir varamenn í félagsstjórnina, og kosnir: Sigurjón Friðjónsson á Laugum 1. varam. Jóhannes Porkelsson á Syðra-Fjalli 2. varam. d. Endurskoðandi féiagsreikninganna endurkosinn; Steinþór Björnsson í Alftagerði. e. Tveir varaendurskoðendur, og kosnir: Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum. Pórarinn Stefánsson í Húsavík. f. Gæslustjóri Söludeildar endurkosinn: Karl Kristjánsson í Rauf. g. Varágæslustjóri, ný kosning (hinn: Jón í Ysta-Felli) Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum. h. Tveir menn í stjórn sparisjóðsins, endurkosnir: Steingrímur Hallgrímsson í Húsavík. Þórarinn Stefánsson Húsavík. i. í stjórn minningarsjóðs Jak. Hálfdanars., endurkosinn: Sigtryggur Helgason Hallbjarnarstöðum. Pegar hér var kotnið varð deildarstjóri Leiðardeildar að fara af fundi, og tók sæti hans varadeildarstjóri, Pétur Slg- fússson. Sömuleiðis fór af fundinum fullfrúi Kinnardeildar, Haukur Ingjaldsson, og tók sæti hans Jón Sigurðsson í Ysta-Felli. 12. Var ákveðið, að vextir í K. Þ. skuli á þessu ári reiknast þannig: a. af vetrarvörum 6°/o.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.