Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 31

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 31
33 þar engu við að bæta, ef þeir hafa neytt réttar síns í fé- laginu, og staðið í skilum. F*etta hefir mjög einkennileg áhrif á kaupmannaverslanirn- ar, þar sem kaupfélög eru svo öflug og fjölmenn, að kaup- mennina fer að vanta viðskiftamenn, nema þeir geti náð til sín einhverjum hluta af kaupskap félagsmanna. — Félag- ið hefir losað kaupmennina við útvegur hinna virkilegu og almennustu nauðsynjavara, sem ætíð er vandasamasti, umsvifamesti og kostnaðarsamasti þátturinn í verslunarrekstr- inum þjóða og landa á milli, þar sem oft er að ræða um heila skipsfarma af einstökum vörum, svo sem korn- vörum og timbri. Á hinn bóginn sneiðir kaupfélagið hjá óþarfa vörunum, lætur þær sitja á hakanum, og forðast þær með öllu, þegar hart er í ári og verslunin óhagslæð eins og nú er. Af þessu leiðir, að óþarfavörurnar, glingur, munaðarvör- ur og glæsivörur verða aðalþátturinn í verslunarrekstri smá- kaupmannanna, enda Ipera búðir þeirra og auglýsingar Ijós- an vott um þetta. Fegar nú að þennan varning vantar að mestu eða öllu í sölubúðir kaupfélaganna, þá reynir fyrir alvöru á fjármálalegan ogj siðferðislegan þroska kaupfélags- manna. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.