Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 7

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 7
1 9 b. af stofnsjóðseignum 6%. c. aðrar vaxtagreiðslur skal félagsstjórnin ákveða með hliðsjón af bankavöxtum. 13. Akveðið að hundraðsgjald til félagssjóðs skuli þetta ár vera 8°/o eins og að undanförnu. 14. Akveðið að afhendingu pantaðra vetrarvara skuli vera lokið fyrir 1. Apríl næstk. 15. Samþykt að útgáfu »Ófeigs« verði haldið áfram framvegis, með sama ritstjóra. 16. Kom fram og var samþykt f einu hljóði þessi fundarályktun: • Fundurinn skorar á félagsstjórnina að láta það ekki eiga sér stað, að hærra gjald sé greitt fyrir stimplun kéts en lög ákvéða, eða 5 au. fyrir hvern skrokk. Sömuleiðis skorar fundurinn á félagsstjórnina, að gera enn á ný til raun til þess að fá því til vegar komið, að ólæknislærðir menu fái leyfi til þess, að skoða og stimpla útflutnings- két, því fremur sem reynslan hefir sýnt, að héraðslæknar geta ekki, vegna embættisskyldna sinna, rækt þetta starf svo, að það nái tilgangi sínum.« 17. Útaf umræðum um ráð og leiðir til þess að koma jafnvægi á verslunarviðskifti vor við aðrar þjóðir, kom fram og var samþykt þessi fundaryfirlýsing: »Með því fundurinn álítur, að skipulagsbund'n verslunar- rekstur þurfi til þess; að nauðsynlegur verslunarjöfnuður fáist á viðskiltum vorum við aðrar þjóðir, þá telur hann óhjákvæmilegt, að löggjafarvaldið banni með öllu innflutn- ing allra þeirra útlendra vara, sem þjóðin getur án verið. Sömuleiðis telur fundurinn nauðsynlegt, til þess að verslunarjöfnuðurinn náist, að sala á öllum afurðum lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.