Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 9

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 9
11 mgar» girðingar o. s. frv. Sjálfsagt er, að forðast með öllu kaup á nokkurskonar glysvarningi, d. að sjálfsagt sé að kappkosta að draga úr starfskostnaði K. F*. svo sem tiltækilegt þykir, bæði að mannahaldi og launakjörum. , Til þess að fá þessu framgengt alment, skorar fundur- inn á deildastjórana að gangast fyrir því, hver í sinni deild, að menn komi sér samau um ákveðnar reglur fyrir róttækum sparnaði, og treystir fundurinn því, að allir sam- vinnumenn þessa héraðs leggist á eitt um þessi mál, og að hinir efnaðri menn ekki skerist úr leik, en fylgi hinum fátækari, og styðji þá á allan hátt. 19. Tekinn til umræðu verslunarrekstur Söludeildar K. P., og leiddu þær umræður til þess, að samþyktar voru þessar fundarályktanir: a. Fundurinn ætiast til, að félagsmenn noti sem best þann rétt, sem þeir eftir reglum K. F*. hafa til þess, að panta smærri varning. A hinn bóginn ætlast fundurinn til, að annar smávarningur, sem nauðsynlegur má teljast, og hafður er til sölu í Söludeild, sé aðallega seldur félags- mönnum, og látinn ganga sem jafnast yfir. b. Fundurinn ætlast til vorfundar K. F1. þ. á. sé ekki var- ið meiru en ca. 15 þús. krónum til þess, að dómi framkvæmdarstjóra og gæslustjóra, að kaupa nauðsyn- legasta búðarvarning handa Söludeildinni, auk timburs. c. Með því augljóst er, að færa verður niður verð á eldri varningi í Söludeild á þessu ári, þá óskar fundurinn að niðurfærslan sé fast ákveðin af framkvæmdarstjóra og gæsiustjórum, og auglýstur félagsmönnum. Verð- niðurfærslan sé endurskoðuð fyrir hverja aðalkauptíð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.