Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 11

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 11
13 Ostasamlags Þingeyinga, á sama grundvelli sem Fiskisam- lagsins í Húsavík. 26. Kom fram frá Kínnardeild ósk um, að verðleggja lambakét frá næstl. hausti þannig, »að þeir kroppar, sem náðu 10 kg. þunga og þar yfir, hafi sama verðlag.« Sam- þykti fundurinn óskina með atkvæðagreiðslu. 27. Samþykt að K. Þ. veiti Sýslubókasafninu 200 kr. ársstyrk framvegis eins og að undanförnu. 28. Fundurinn ákveður að K. Þ. veiti Baldvin Jónatans- syni 100 kr. bætur fyrir vinnutap vegna áfalls, sem hann varð fyrir í vinnu hjá félaginu á síðastliðnu sumri. 29. Kosnir þrír fulltrúar til þess að mæta á næsta aðal- fundi S. í. S. og hlutu kostningu: 1. Sigurður S. Bjarklind (27 atkv.) 2. J. Gauti Pétursson á Gautlöndum (17 atkv.). 3. Þórólfur Sigurðsson í Baldursheimi (11 atkv.). Til varamanna voru kosnir: 1. Sigurður Jónsson á Arnarvatni (10 atkv.). 2. Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum (9 atkv.). 3. Björn Sigtryggsson á Brún (8 atkv.), 30. Samþykt: »Fundurinn ætlast til, að smávörur þær, sem heimilar eru í pöntun, megi vera jöfnum höndum í sumar-, haust- og vetrarpöntunum deildanna eftir óskum félagsmanna. Fundarbókin lesiti og samþykt. Fundi slitið. Sigurður fónsson. Benedikt Jónsson. Karl Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.