Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 45

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 45
47 og óráðvanda nurlara til þess, að bæta ráð sitt og hlýða landslögum. Yfir-ullarmatsmennirnir, sem nú hafa sýnt í verki og framkvæmd, að þeir hafa vilja og viðleitni til þess að rækja vel starf sitt og koma samræmi á ullarmatið um land alt, ættu að gangast fyrir því, annaðhvort með eigin fyrir- skipunum, eða ef það dugar ekki, þá með því, að fá ull- armatslögunum breytt, að kaupmenn og allir útflytjendur ullar væru skyldir að hafa opinbert innmat á allri ull, er þeir kaupa, þannig að lögskipaður ullarmatsmaður rannsaki og meti ull hvers einasta manns, sem leggur inn ull, út af fyrir sig, um leið og hann leggur hana inn, hvort sem er hjá kaupmanni eða í kaupfélagi; það er hið eina, sem dugir gegn þeim mönnum, sem spekúlera í því, að selja sand og saur og allskonar óþverra sem ull. Löggjöfin verður að vera þannig, að hún nái tilgangi sínum, en það gerir hún alls ekki eins og nú er. Yfir-ullarmatsmennirnir geta ekki neytt sín eða komið fram nauðsynlegum umbót- um og aðhaldi, sem nái til allra, bæði seljenda og kaup- enda eða útflytjenda ullarinnar, vegna þess hve lögin eru ófullkomin og óákveðin í fyrirskipunum. Undir-ullarmats- mennirnir ættu að fá ítariegar og strangar reglugerðir að fara eftir undir yfir-umsjón yfir-uilarmatsmannanna. Helst ætti að gera öllutn ullarmatsmönnum að skyldu, að semja árlega skýrslur um ullarmat sitt, og um verkun og flokkun ullarinnar, sem yfir ullarmatstnennirnir ynnu svo úr lands- skýrslur, sem birtar væru í hagtíðindunum, eða máske í ársriti, sem yfir-ullarmatsmennirnir semdu og birt væ 1 á opinberan kostnað. Eins og nú er veít raunar enginn, hvort nokkuð ávinst með ullarmatinu eða hvernig það er framkvæmt, þar sem engar skýrslur liggja fyrir, er sýni það. Aðeins einn yfir-ullarmatsmaður hefir sýnt lit á því, að birta skýrslur um starfsemi Sína, og er það allia þakka vett. Hið opinbera verður að gangast fyrir árlegri skýrslu- gerð urn ullarmatið. — Eitt er víst, og það er, að eigi ullarmatið nokkurn tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.