Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 26

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 26
28 hún mikilla hagsmuna og gamalla sérréttinda að gæta, sem eru í hættu á þessum umbrota og ólgu tímum. Reynsla síðustu ára hefir betur en nokkurt hagfræðikerfi, sem tildrað hefir verið upp, fært þjóðunum heim sanninn um það, hversu ófullkomið og vanmáttugt, þegar mest á reynir, það viðskiftaskipulag er, sem þjóðirnar hafa búið við og treyst á. Menn ræða því og reyna nýjar leiðir, nýtt skipulag í viðskifta og verslunarmálum, bæði einstaklinga og þjóða á milli Mönnum er að verða fullljóst, að þjóð- irnar verða aldrei reistar úr þeim fjárhagsrústum, sem þær nú liggja í eftir styrjöldina, á hinum gamla fjármálaskipu- lags grundvelli, heldur verði að leggja nýjan grundvöll, finna nýjar leiðir út úr fjárhagsógöngunum, sem hið gamla skipulag hefir keyrt þær í, og einmitt er aðalorsök styrj- aldarinnar með öllum hennar hryllilegu afleiðingum. Og alt starf nútímans stefnir að hinu sama í viðskifta- og fjár- málunum sem í hinum pólitisku stjórnmálum, stefnir að því, að eyða og afnema allskonar fámennis einræði, en efla sjálfstjórn og sjálfsábyrgð almennings, þ. e. að »demo- kratisera« viðskiftamálin eins og hin pólitisku stjórnmál.*) Mest ber á tveimur all-óskildum stefnum, sem uppi eru: 1) stefnu sósíalista, sem vilja fá viðskiftamálin í hendur stjórnarvaldanna (tiationalisera þau sem kallað er), og gera framleiðslutækin og margt fleira að sameign ríkisborgar- anna, og 2) stefnu samvinnumanna (Cooperatista), sem vilja að almenningur taki viðskifta- og verslunarmálin í sínar hendur í frjálsum félagsskap o'g samvinnu, með skýrt afmarkaðri séreign einstaklinganna, og engri sameigp ann- ari en þeirri, sem sameiginlegur starfsrekstur krefst. Báðum þessum stefnum er kaupmannastéttin jafn andvíg, *) Sjá um þetta efni meðal annars þessar bækur: Walter Rathenau: »In days to come«; á sænsku: »Kommende tider og kommende ting«, — Rudolph Steiner: »Fremtidssamfundet«. — H. Q. Wells: »Fremtidsstaten«. — Russell: »Várldens áber- uppbyggande*. Norman Angell: »The great IIIusion« og »The fruits of Victory<. — Aug. Schvan; »Den rétfærdige Revolution«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.