Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 44

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 44
46 miður mun ekki að vænta svo náinnar samvinnu og sam- ræmis meðal matsmannanna, enda fá þeir ekki við þetta ráðið, þótt þeir vildu, vegna ófullkomins fyrirkomulags á ullarmatinu. Flestir eða allir kaupmenn hafa ekkert inn- mat á ull þeirri, sem þeir kaupa af einstaklingunum; þeir meta hana sjálfir við móttökuna, og svo þegar ullarmats- maður kemur til þess að meta stóra ullarbynga 61 sekkj- unar, þá veit enginri, nema ef til vill kaupmaðurinn og þjónar hans, frá hverjum góða ullin er og frá hverjum hin illa, og þeir hirða ekki um, að gera það uppskátf, því það mun vera býsna títt, að kaupmenn borga ekki eigendum ullarinnar hana fyrst og fremst eftir gæðum hennar og verkun, heldur eftir því, hver fengur þeim þykir í viðskiffunum við manninn. Pað er kunnugt, að einstöku gróðabændur (óvandaðir nurlarar auðvitað) verka ull sína svo illa, að engin von er til að þeir getí fengið hana tekna í kaupfélag, þar sem matsmaður rannsakar og metur eftir réttum reglum ull hvers einasta manns út af fyrir sig, nema máske sem lélegustu úrgangsvöru. — Pessir bændur fara því með ull sína til einhvers kaupmanns, sem ekkert innmat hefir, og þeir vita að er á veiðum eftir viðskiftamönnum, sérstaklega kaupfé- lagsmönnum. Feir vita, að slíkir kaupmenn eru ekki ætíð sérlega hlutvandir, og að þeir hafa ósköp gaman af að hlusta á ilt umtal um kaupfélögin og söguburð um vit- lausar og heimskulegar athafnir þeirra og frámunalegt fjár- hagsástand. Kaupmaðurinn launar svo bónda greiðann og gleðina með því, að reikningsfæra alla ull hans sem fyrsta flokks vöru, þótt hann viti, að ullarrnatsmaðurinn, þegar hann kemur til skjalanna, ef hann þá kemst yfir eða hefir aðstöðu til að flokka rétt allan ullarbyng kaupmannsins, hlýtur að meta mikið af uliinni til 2. og 4. flokks. Pessar aðfarir kaupmanna gera hið lögskipaða ullarmat gagnslaust meira en til hálfs, og nema alveg í burtu þörf- ustu og nauðsynlegustu áhrif þess, þau, að knýja trassana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.