Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 53

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 53
55 í veðráttufarinu, því að þessi ár hafa vorin verið köld og óhagstæð, svo féð hefir seint tekið vorbata, þótt það hafi gengið vel undan vetri og fjárhöldin yfir höfuð verið góð. Afréttir hafa gróið seint og illa, og það hefir árlega farið vaxandi, að menn láta dilkær sínar ganga alt sumarið í heimahögum, sem er tvöfalt skaðræði fyrir sauðfjárræktina og búnaðinn í heild. Önnur orsök til lækkunar á meðalvigt kindakroppanna allra er sú, að eldra sláturfé hefir fækkað meira en lömb- unum, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Ár Lömb tala Veturg. tala Ær tala Sauðir tala 1918 12582 694 3170 196 1919 11781 811 2610 208 1920 11693 499 2155 138 1921 11018 524 2083 90 Pað eru þannig margar orsakir til þessarar rýrnunar í sláturfjárafurðunum síðan 1918; sumar orsakirnar eru bænd- um ósjálfráðar og verður ekki um þær fengist, en sumar eru þeim sjálfráðar, og þær ættu kaupfélagsmenn að íhuga vandlega og athuga, hvort ekki sé ráðlegt að nema þær orsakir alveg í burtu, ef þeim er alvara að efla félag sitt og reisa við fjárhag þess. Fari sláturfjárafurðunum, sem nú er l*ng-stærsti þátturinn í gjaldeyri félagsmanna, fram- vegis svona hnignandi og ekkert komi í staðinn, þá er lítillar viðreisnarvon,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.