Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 5

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 5
7 mál, og undirbúa tillögur um það fyrir næsta fund fé- lagsins. 8. Flutti framkvæmdastjóri skýrslu sína um rekstur fé- lagsins á næstl. ári. Gerði hann grein fyrir, hvernig kaup- uin hefði verið hagað á útlendum vörum, og reynt á all- an hátt að draga kaup á þeim, í von um verðfall, sem drógst miklu lengur, og varð minna en vænst hafði verið. Sömuleiðis skýrði hann frá, hvernig sala gjaldeyrisvaranna hefði gengið, að því leyti sem þeirri sölu er enn lokið. Pá skýrði hann frá, hvar komið væri framkvæmdum þeirra mála, sem síðasti aðalfundur K. Þ. hafði falið fé- lagsstjórn til meðferðar og framkvæmda, svo sem stéttar- byggingu í Húsavík, tóvinnu á Halldórsstöðum, kaup á prjónavélum, útvegur sambanda við klæðaverksmiðjur, byggingu ostageymsluskála, gistinga í Húsavík og fl. — Að lokinni skýrslunni voru gerðar nokkrar fyrirspurnir, sem framkvæmdastjóri svaraði. 9. Lagði framkvæmdastjóri fram og las upp áætlun um hag deildanna og félagsins í heild um áramótin. Sýndu þessar áætlanir, að reikningshagur félagsins út á við myndi vera líkur og í ársbyrjun 1921. Aftur á móti höfðu skuldir deildanna aukist til muna. Pessi aðalútkoma kemur af því, að vöruforði bæði í pöntun og Söludeild er miklu minni nú en á sama tíma fyrra ár, og af mikið minni vörukaupum til Söludeildar en að undanförnu. 10. Flutti sá af gæslustjórum Söludeildar, sem á fundi var, mjög ítarlega og greinilega skýrslu um hag og rekst- ur verslunarinnar á næstliðnu ári. Mæltist sú skýrsla vel fyrir, en olli engum umræðum að sinni. 11. Pá var gengið til kosninga, og kosnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.