Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 10

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 10
12 og verðið sett með tilliti til verðs á þeim vörum, sem þá koma frá útlöndum. 21. Borin upp og samþykt svofeld tillaga frá Kinnar- deild: »Fundurinn óskar þess, að stjórn K. Þ. leiti samtaka meðal allra verslana í Húsavík um, að flytja ekki inn frá útlðndum á þessu ári aðrar vörur en óhjákvæmilegar nauðsynjavörur.« 22. Akvað félagsstjórnin, að sumarpantanir og áætlanir deildanna séu komnar á skrifstofu K. I3. í Húsavík fyrir 15. Marts næstk. 23. Utaf umræðum um saltkétsverslunina í K. I3., voru samþyktar þessar fundarályktanir: a. Fundurinn skorar á félagsstjórnina, að kynna sér sem allra best horfur fyrir innanlandssölu vænsta og besta kéts sem félagið hefir, og rannsaka hvort á þann hátt geti fengist hærra verð fyrir það két, en með því að senda það á erlendan markað. b. Fundurinn beinir þeirri áskorun til félagsstjórnarinnar, að hún láti gera pylsur úr sem mestu af hinu lélegasta kéti, sem fyrir felst á næsta hausti á báðum státurhús- um K. í5., ef sæmilegt útlit er íyrir sölu á pylsum. 24. Samþykt í einu hljóði þessi tillaga frá félags- stjórninni: »Fundutinn ákveður að fela félagsstjórninni að Iáta taka á móti nýjum fiski á fiskhúsi K. Þ. í Húsavík á næsta sumri, verka hann til útflutnings, konia honum á markað, eins og öðrum gjaldeyrisvörum félagsmanna í K. f*., og verðreikna hann eftir sömu reglum sem sláturfjárafurðir. Fundurinn ákveður að K- f5. taki að sér aðalforstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.