Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 10

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 10
12 og verðið sett með tilliti til verðs á þeim vörum, sem þá koma frá útlöndum. 21. Borin upp og samþykt svofeld tillaga frá Kinnar- deild: »Fundurinn óskar þess, að stjórn K. Þ. leiti samtaka meðal allra verslana í Húsavík um, að flytja ekki inn frá útlðndum á þessu ári aðrar vörur en óhjákvæmilegar nauðsynjavörur.« 22. Akvað félagsstjórnin, að sumarpantanir og áætlanir deildanna séu komnar á skrifstofu K. I3. í Húsavík fyrir 15. Marts næstk. 23. Utaf umræðum um saltkétsverslunina í K. I3., voru samþyktar þessar fundarályktanir: a. Fundurinn skorar á félagsstjórnina, að kynna sér sem allra best horfur fyrir innanlandssölu vænsta og besta kéts sem félagið hefir, og rannsaka hvort á þann hátt geti fengist hærra verð fyrir það két, en með því að senda það á erlendan markað. b. Fundurinn beinir þeirri áskorun til félagsstjórnarinnar, að hún láti gera pylsur úr sem mestu af hinu lélegasta kéti, sem fyrir felst á næsta hausti á báðum státurhús- um K. í5., ef sæmilegt útlit er íyrir sölu á pylsum. 24. Samþykt í einu hljóði þessi tillaga frá félags- stjórninni: »Fundutinn ákveður að fela félagsstjórninni að Iáta taka á móti nýjum fiski á fiskhúsi K. Þ. í Húsavík á næsta sumri, verka hann til útflutnings, konia honum á markað, eins og öðrum gjaldeyrisvörum félagsmanna í K. f*., og verðreikna hann eftir sömu reglum sem sláturfjárafurðir. Fundurinn ákveður að K- f5. taki að sér aðalforstöðu

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.